Vikan


Vikan - 28.09.1999, Blaðsíða 2

Vikan - 28.09.1999, Blaðsíða 2
Mynd: Baldur Bragason num væri auðvitað mjög gaman að geta bara rutt þessum sögum upp úr sér eins og ekkert væri, en ég þarf að hafa talsvert fyrir því. Þegar maður skrifar sögu upp úr þessum brotum verður hún að vera byggð á svolítið heim- spekilegum hugmyndum." Fyrir jólin í fyrra gaf Ágúst út smá- sagnasafnið í síðasta sinn. „Sögurnar í bókinni eru urn fíknina, alls konar fíkn hjá ólíku fóllki. í þessari bók eru aðal- lega lífsreynslusögur fólks sem hefur lent utan alfaraleiðar. Það er svo rnargt sem mótar líf fólks án þess að það viti af því og lesandinn getur kannski séð út úr sögunni hvernig hlutirnir æxluðust á þann veg sem þeir fara.“ Að lokum er hér smákafli úr Afrakstrinum, en sagan fjallar um rnann sem hrífst af konunni sinni úti á götu án þess að þekkja hana: Eins og vanalega þegar hann kom heim var hún sofandi í hjónarúminu. Nærvera hennar var skyndilega svo áþreifanleg. And- ardrátturinn þungur og hlaðinn ásökunum í hans garð. Hann hugsaði með sér: "Ég deili rúmi með konu sem ég þekki ekki í sjón úti á götu. Enginn myndi trúa því. En þetta er einmitt nægilega ótrúlegt til að vera satt." 2 Vikan gust Borgþor Sverrisson hf- ir tvöföldu lífi. Annars vegar er hann heimilisfað- ir og framkvæmdastjóri lítils símafyrirtækis sem sinnir spjallrásum og skjáleikj- um, hins vegar rithöfundur sem sækir hugmyndir sínar í líf þeirra sem berj- ast botnbaráttunni. Ágúst er höfund- ur Afrakstursins sem birtist í 27. tbl. Vikunnar en sagan er úr smásagna- safni hans sem Ormstunga gefur út í haust og heitir Hringstiginn. „Jú, það verður að viðurkennast að lífið hjá mér er kannski svolítið „súrrealískt". Á yfirborðinu er ég ósköp venjulegur maður, er giftur og á börn, rek fyrirtæki og geng með fundargerðir í tösku. En í gegnum starfið kynnist ég alls konar undarlegum persónuleikum sem hafa brotlent einhvers staðar á leiðinni gegnum lífið. Ég sé mjög hrátt mannlíf alls staðar í kringum mig, kem á subbulegar kaffistofur og hitti fólk sem er í botnslaginum. Ég verð í raun fyrir mjög skrýtnu áreiti í lífinu og heyri sérkennilegar sög- ur sem síast inn í mig og sækja á hugann. Stund- um veit ég ekki alveg hvort er alvaran í lífinu, - þessi furðulega lífsreynsla fólks eða fyrirtækja- reksturinn og brauðstritið. Mér finnst ég verða að koma þessum hugsunum frá mér, en það er ekkert auðvelt. Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.