Vikan


Vikan - 28.09.1999, Qupperneq 62

Vikan - 28.09.1999, Qupperneq 62
Ekki missa af... ... Marshalls. Flestum íslendingum finnst jafnan ómissandi aö versla töluvert þegar þeir ferðast erlendis og gera góö kaup. Marshall's og T.J. Max eru verslanir sem enginn í verslunarhugleiðingum ætti að láta fram hjá sér fara. Hér er hægt að gera reifarakaup því þessar búðir selja föt á frábæru verði fyrir bæði börn og fullorðna frá þekktum tískuhúsum eins og Calvin Klein, Ralph Lauren, Levi's, Old Navy, Guess, Donnu Karan og Tommy Hilfi- ger. Bara til þess að gefa örlitla hugmynd um verðlag þessara verslana þá er hægt að fá þar Calvin Klein gallabuxur á börn fyrir 1200 krónur, íslensk- ar, Ralph Lauren skyrtur fyrir bæði dömur og herra á 1800. Liz Claiborne dragtir og kjólar fást á u.þ.b. 4000-5000 þúsund krónur. Marshall's og T.J. Max eru með verslanir í miðborg Minneapolis, t.d. í Minneapolis City Centre. ... Pizza Lucé. Að öðrum ítölskum veitingahúsum ólöstuðum, þá er Pizza Lucé einfaldlega með bestu pizzurnar í Minneapolis og allt frá 1996 hafa þær árlega fengið nafnbótina ,,bestu pizz- ur í borginni". Veitingasalurinn er frekar einfaldur og andrúms- loftið er mjög afslappað. Pizza Lucé hefur fengið það orðspor að vera með þægilega þjónustu og hagstætt verð. í hádeginu og á kvöldin er mikið að gera og gaman að virða fyrir sér fjöl- breytileika mannlífsins. Gestir staðarins eru afar blandaður hópur; jakkafataklæddir menn úr viðskiptalífinu losa um bindið og brosa til pönkaranna og hippanna á næsta borði, á meðan eldfjörugt starfsfólkið ber gómsætar pizzur og spennandi kok- teila í gestina. Pizza Lucé er á 119 North Fourth Street og stað- urinn er opnn fram yfir miðnætti. ... Mississippi. Gamla, góða Mississippiáin hefur sterka nærveru í Minneapolis og rennur hún í gegnum miðborgina. Hún er í raun hið eiginlega hjarta borgarinnar. Umhverfi árinnar er líflegt menn- ingar- og útivistarsvæði sem kallast Mississippi Mile í daglegu tali. Það er kjörinn staður fyrir fjölskyldur og ferðalanga til að njóta góðra stunda saman í fallegu umhverfi. Stone Arch Bridge, byggð 1883, tengir svo saman austur- og vesturbakkann. Svæðið er mjög vinsælt hjá hjóireiðafólki og þeim sem njóta þess að þeysast um á línuskautum. Þetta er einstaklega falleg gönguleið og tilvalin leið til þess að skoða sögulega staði í elsta hluta borgarinnar. Einnig er tilvalið að bregða sér út á bát með góðar veitingar í farteskinu og njóta útiverunnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.