Vikan


Vikan - 28.09.1999, Blaðsíða 60

Vikan - 28.09.1999, Blaðsíða 60
TEXTI: SÆVAR HREIÐARSSON BUIN AÐ LÆRA Fyrirsætan og leikkonan Carre Otis er nú komin á beinu brautina á ný eftir að hafa misnotað eit- urlyf í mörg ár. Hún er endanlega skilin við vandræðagemsann Mickey Rourke og búin að finna sér nýjan herra, sem hún vill ekki nafn- greina. "Það hefurtekið mig iangan tíma að læra að njóta kynlífs. Nú er það æðislegt," segir Otis, sem lék á móti Rour- ke í erótísku myndinni Wild Orchid fyrir átta árum. Hún var svo uppdópuð á meðan á tökum stóð að hún vissi vart hvenær hún var að leika og hvenær hún í einrúmi með Rour- ke. Otis byrjaði snemma í ruglinu. Hún hljópst að heiman þegar hún var 13 ára og 15 ára var hún orðin fyrirsæta í Par- ís og hélt sér gangandi með tveimur grömmum af kókaíni á dag. Síðan leiddist hún út í heróínið og var djúpt sokkin áður en hún náði að snúa blaðinu við. VILL KYNBOMBUNA AFTUR Gamla kynbomban Brigitte Bardot verður 65 ára hinn 28. september. Hún hefur ekki leikið í kvik- myndum i meira en tvo aratugi og nu er ifOn einn þekktasti dýravinur heims. Ekki eru þó allir búnir að gefast upp á því að reyna að frá Bardot aftur fyrir framan myndavélina. Leikstjórinn og handritshöf- undurinn Clyde Ware er að vinna að mynd sem kallast Elvis Is Alive og er gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir Mickey Maughton. Myndin verður kvikmynduð í París og Montreal og Ware segir að eitt aðalhlutverkanna í þessari gamanmynd hafi verið skrifað "bara fyrir Bardot". Það yrði svo sannarlega áhugavert að sjá hana aftur á hvíta tjaldinu en Bardot lýsti því yfir í sjónvarpsviðtali þegar hún varð fimmtug að hún ætl- aði aldrei að leika í kvikmynd aftur. HRAÐLESIN LEIKKONA Jenna Elfman leikur annað aðalhlutverkanna í gamanþáttunum Dharma & Greg sem sýndir eru á Stöð 2. Jenna er orðin svo vinsæl í Hollywood að henni berst hvert kvikmyndahandritið af öðru og tilboðin flæða inn. Hún vill ekki missa af 1/1/ m trúarhóps eftir að biind kona fellur um hana og fær sjónina aftur. Þetta er sannarlega subbulegur húmor og Drescher heldur áfram að leika í kolsvörtum komedíum. Nú er hún á sviði á Broadway í fyrsta sinn að leika í leikritinu Sweet Deli- verance sem fjallar á gamansaman hátt um konu sem að- stoðar við sjálfsmorð. VAR í SORGARMEÐFERÐ / Æfmí Julie Andrews kann enn að fá sínu framgengt. ; Hún fór í mál við slúðurblöð sem í vor birtu fréttir * ~ • um að hún væri háð verkjalyfjum. Bandaríska vikuritið Globe og bresku blöðin OK! og Daily Mail hafa samþykkt að borga stjörnunni skaða- bætur og birt afsökunarbeiðnir í blöðum sínum. Upphæðin hefur ekki fengist uppgefin en Andrews var ánægð með út- komuna. Forsaga málsins var sú að Andrews skráði sig inn á heilsuhæli í Arizona. Slúðurblöðin sögðu að hún væri í með- ferð vegna áfengis- og lyfjafíknar en hið rétta er að hún fór þangað til að takast á við sorgina eftir að hafa misst söng röddina og frænku sína á sama tíma. "Hún er mjög og þakklát fyrir að sannleikurinn skyldi hafa betur, allav -betta^kiotilseairJöafræðinaurAndrews. neinu og sá sér þann kost vænstan að fara á hraðlestrar- námskeið til að geta lesið öll handritin. Söngvarinn og hjartaknúsarinn Rikcy Martin fær líka mörg tilboð en hann notar aðra aðferð. Hann heimtar að öll handrit séu lesin inn á hljóðsnældu svo hann geti hlustað en þurfi ekki að lesa. subbuligIpgrin Leikkonan skrautlega Fran Drescher, sem lék barnfóstruna Fran Fine í vinsælum þáttum á Stöð 2, hefur ekki setið auðum höndum síðan framleiðslu þáttanna var hætt síðastliðið vor. í sumar lék hún með Woody Allen, Sharon Stone og David Schwimmer I kolsvartri kómedíu sem kallast Pick- ing Up the Pieces og er leikstýrt af Alfonso Arau. Allen leikur slátrara sem brytjar niður ótrúa eiginkonu sína (Sharon Sto- ne) og heldur til Mexíkó til að fela líkið. Á leiðinni týnir hann annarri hönd eiginkonunnar en hún verður að helgasta hlut RÉÐ EKKIVIÐ REIKNINGA Leikkonan Lorraine Bracco lýsti sig sumar eftir áralanga forræðisdeilu maka sinn, harðjaxlinn Harvei Ke' við í einum af subbulegustu dei ' " hafa komið milli fræga fólksing undanfarin ár. Ástæðan var sú að Bracco tók saman vmeikarann Edward James Olmos en Keitel vildi ekki láta J?ann koma nálægt dóttur sinni, Stellu, sem hann á með/Bracco. Keitel gróf upp gamalt kynferðisafbrotamál þar sem Olmos var sakaður um að leita á unga stúlku. Málarekstúrinn hefur gengið í nokkur ár og endaði með því að dómai/úrskurðaði Bracco fullt for- ræði en Olmos mætti aldrei vera einn með stúlkunnLjavo" virðist sem Keitel hafi tekisbætlunarverk sitt því nú berast þær fréttir að Bracco og Olmos séu að skilja og hún sitji eftir með himinháa reikninga/rá lögfræðingum. Þráttfyrir að vera gjaldþrota þá lifir Braceo enn hinu Ijúfa lífi. Á dögunum sást til hennar og þriggja/nkvenna á veitingastað þar sem þær pöntuðu dýrasta víphússins. AFMÆLISBÖRN VIKUNNAR 2/ sept.: Patrick Muldoon (1969), Meat Loaf 951) 28. sept.: Gwyneth Paltrow (1973), Carré Otis (1968), Mira Sorvino (1967), Janeane Garofalo (1964), Brigitte Bardot (1934) 29. sept.: Emily Lloyd (1970), Natasha Wagner (1970), Erika Eleniak (1969), Tom Sizemore (1964), Lech Wa- lesa (1943), Madeleine Kahn (1942) 30. sept.: Kieran Culkin (1982), Lacey Chabert (1982), Jenna Elfman (1971), Monica Bellucci (1968), Eric Stoltz (1961), Crystal Bernard (1961), Fran Drescher (1957), Vondie Curtis-Hall (1956), Angie Dick- inson (1931) 1. okt.: Randy Quaid (1950), Stephen Collins (1947), Stella Stevens (1936), Julie Andrews (1935), Richard Harris (1930) 2. okt.: Lorraine Bracco (1955), Sting (1951) 3. okt.: Neve Campbell (1973),Tommy Lee (1962)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.