Vikan


Vikan - 28.09.1999, Blaðsíða 40

Vikan - 28.09.1999, Blaðsíða 40
• Bæsið stóra hjartað með brúnu bæsi. • Málið egg (andlitið) og fætur í andlitslit. • Málið kúlurnar tvær (skóna) svartar. • Málið minna hjartað með einhverjum lit úr kjóln- um. • Pússið yfir hjörtun og kúlurnar með meðalgrófum sandpappír. • Klippið u.þ.b. 10-12 sm. langan bút af 4 sm. breiðu prjónaefni (sokkur) og saumið saman þannig að hann myndi strokk. Útbúið tvö slík stykki. • Færið sokkana upp á prikin sem eiga m.a. að mynda fætur dúkkunnar og skrúfið þau föst á stóra hjartað. • Límið kúlurnar tvær framan á prikin (skór.) • Búið til stjörnur úr jútagarni og festið ofaná skóna • Borið fyrir skrúfu ofarlega á prikin og festið þau saman. • Sníðið hendur, saumið saman á röngunni og snúið þeim við. Fyllið hendurnar til hálfs með troði. • Límberið prikin að ofan rækilega með límbyssu og festið hendurnar við prikin. • Sníðið kjólinn (sjá efni í kjól), 1 heilt berustykki (ath. ekkert hálsmál), 2 stk. pils, 2 stk. ermar, 2 stk. líningar. • Rykkið pilsin að ofan. Rykkið ermar að ofan. Saumið pilsin neðan á berustykkið. Saumið erm- ar á hlið berustykkis, en skiljið eftir 2-3 sm. báð- um megin. Saumið líningu neðan á ermarnar. Að endingu eru hliðarnar saumaðar saman, frá armlíningu og niður úr. • Berið vel af lími á hendurnar og límið kjólinn fastan ofan á prikin. Klæðið hendur í ermar og brettið inná þær. • Faldið kjólinn eða festið blúndu neðan á. • Berið vel af lími ofan á kjólinn og festið höf- uðið á. • Borið göt í litla tréhjartað og þræðið jútagarn í gegnum þau. Bindið við hendurnar. • Þræðið blúndu um hálsinn. • Búið til slaufu úr basti og festið aftan á dúkkuna með lími úr límbyssu. Gangi ykkur vel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.