Vikan


Vikan - 28.09.1999, Blaðsíða 6

Vikan - 28.09.1999, Blaðsíða 6
Myndir: Gunnar Gunnarsson og úr einkasafni Sólveig Þorvaldsdóttir er framkvæmdastjóri Almannavarna ríkisins þott hun sé aðeins 38 ára gömul. Sólveig er mikil ævintýrakona því hún er hugfangin af fallhífarstökki og hefur stundað fjallaklifur auk þess að vera virkur félagi í Hk' Hjálparsveit skáta í Kópavogi. Þá hefur hún starfað á hamfarasvæðum í ■I i nýúi«.i llhlífarst: lér svífa um Bandaríkjunum, Tyrklandi og í snjóflóð inu á Flateyri. ólveig gekk til liðs við Hjálparsveit skáta í Kópavogi þegar hún var að- eins 18 ára. "Ég var að vinna í malbikunar- vinnu í Kópavogi og félagi minn þar fékk mig með sér í sveitina. Ég fékk strax mik- inn áhuga á björgunarmál- um og fannst mjög gaman í sveitinni enda hef ég verið í þessu starfi síðan. Ég fór að læra byggingarverkfræði í háskólanum og sá að ég gat blandað saman verk- Íbjörgunarmálum. Eg fór til Bandaríkjanna í ó framhaldsnám í verk í* / fræði og eftir það fór ég að vinna við jarð skjálftarannsóknir hjá fyr- irtæki í Los Angeles sem vann að almannavörnum í Kaliforníu. Síðan hefur vinna mín tengst mikið nátt- úruhamförum og björgun úr rústum hrunninna húsa er mín aðalgrein í björgunar- málum," segir Sólveig en hún var einmitt send sem stjórnandi hóps til Tyrklands á dögunum eftir að stór jarðskjálfti reið þar yfir og mörg þúsund manns létu líf- ið. "Við fórum 10 manna hópur frá íslandi. Það var mjög mikil lífsreynsla að farir og gríðarle þar sem svo m Eg hef aldrei séð fólk við jafn ömurlegar aðstæð ur og þarna úti. Það var líka gríðarleg lífsreynsla að starfa á Flateyri eftir snjó- flóðið þar. Það var svo ná- lægt manni. Ég gekk oft fram hjá húsi sem var grafið niður í snjóinn. í þessu húsi hafði faðir minn búið sem ungur piltur. Það fannst mér mjög sláandi. Ég starfaði einnig við hamfarirnar í L.A. þegar jarðskjálfti reið yfir borgina 1994 og fór í allar helstu rústirnar með björg- unarsveitum frá Kaliforníu. Þá vann ég við björgun úr rústum þegar stjórnsýslu- byggingin í Oklahoma var „Það var mjög mikil lífsreynsla að fara til Tyrklands. Þetta voru óvenjumiklar náttúru- hamfarir og gríðar- lega mikil sorg þar sem svo margir lét- ust. Ég hef aldrei séð fólk búa við jafn öm- urlegar aðstæður og þarna úti.“ sprengd í loft upp. Þar var sorgin að mörgu leyti erfið- ust þar sem um hermdar- verk var að ræða. Því bætt- ist mikil reiði ofan á sorgina. Björgunarsveitarmenn mega hins vegar ekki láta sorg þeirra sem eiga um sárt að binda hafa of mikil áhrif á sig þvt þeir verða að einbeita sér að björgunar- störfum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.