Vikan


Vikan - 28.09.1999, Blaðsíða 48

Vikan - 28.09.1999, Blaðsíða 48
Texti: Fríða Björnsdóttir, myndir: Elín Albertsdóttir Vikan Grœnt og vœnt Þegar við veijum okkur sumarblóm þykir sjáif- sagt að huga að því hvernig biómin verða á litin þegar þau Fríða Björnsdóttir springa út. Hins vegar gerum við aiit of lítið af þvi að velja trjágróður með því hugarfari að laufin geti átt eftir að verða okkur til gleði, jafnvel þegar þau fara að sölna á haustin. ér á síðunum sjáið þið nokkrar myndir af trjá- gróðri eins og hann leit út í fyrrahaust eftir frá- bært sumar á suðvestur- horninu. Fróðir menn segja að litirnir í görðunum hafi þá verið með því allrafallegasta sem gerst hefur und- anfarin ár og segja það stafa af því hvað veðráttan var frábær mestan hluta sumars. Af þessum myndum má sjá að það skiptir miklu máli að hafa hugfast hvernig litur laufblaðanna geti átt eftir að verða þegar haustar og velja saman réttan gróður til þess að fá skemmtilega litasamsetningu. Lauf sumra trjá- og runnategunda verður eldrautt en önnur halda græna litnum leng- ur. Síðan koma tegundir þar sem laufblöðin gulna tiltölulega fljótt. Þegar þessu hefur öllu verið blandað saman á réttan hátt fáum við út ótrúlega litadýrð sem endist jafnvel í nokkrar vikur. Laufið helst lengur á trjánum Við leituðum til Péturs, garðyrkjumanns í Mörk, og spurðum hann svolítið út í þennan fallega gróður. Hann sagði að rétt væri fyrir fólk að spyrja garðyrkjufólkið þegar það fer að kaupa tré og runna hvernig blaðliturinn verður þegar haustar og skipuleggja þannig garðinn betur hvað þetta varðar en oft er gert. Pétur sagði líka að eftir því sem gróð- urinn hefði aukist og dafnað á Reykjavíkur- svæðinu héldist laufið lengur á trjánum en áður var. Þá mátti nefnilega varla hreyfa vind svo ekki væru öll laufblöðin fokin út í buskann. Nú er nánast logn í mörgum görð- um þótt veðurstofan mæli nokkurn vind á berangri. En hafið þið nokkurn tíma leitt hugann að því hvers vegna blöðin á trjánum skipta um lit, verða brún, gul, appelsínurauð og jafnvel eldrauð? í enskumælandi löndum er til saga um andann Jack Frost, sem sagt er að máli blöðin með frostpenslinum sínum. En auðvitað er leyndarmálið um litaskiptin falið í blöðunum sjálfum. Þótt undarlegt megi virðast eru hinir skæru litir haustsins alltaf fyrir hendi í blöð- unum, meira að segja á vorin og sumrin. Við sjáum bara ekki þessa liti vegna þess að eitt- hvað annað lokar þá úti, ef svo mætti segja. Efnið heitir chlorophyll og er blaðgrænan sem plönturnar nota til að breyta andrúms- loftinu, sólarljósinu og vatninu í næringu fyrir sig. Jack Frost og litur laufblaðanna Á haustin verður breyting á. Dagarnir styttast og það fer að kólna. Um leið gefur náttúran trjánum merki um að nú sé kom- inn tími til að fella laufið. Þar er enginn góður andi, enginn Jack Frost, á ferðinni. Tréð lokar sig af frá laufinu og það sölnar. Um leið hverfur blaðgrænan úr blöðunum og þau tapa græna litnum. Þá gerist það skyndilega, næstum eins og fyrir tilstilli töframanns, að við sjáum gulu og rauðu lit- ina sem alltaf hafa verið á laufinu aðeins faldir undir græna litnum. Sígræn liarrtré halda lit sínuin að sjálfsögöu allt árirt eins og nafniö hendir til. Hcr má sjá blágrcni mitt í raiiön og gullcitu laufi af gl jáinispli. ÞaA væri ckki síöur fallcgt að vcra incA dökkgræna furti inni á inilli runna scin vcrða rauöir nieð haiistinu. mmmmmmmmmm^m Otrúlcg litasamsctning! Kauði runninn licitir hciðarkvistur. Bak við hann cr gljávíðir scm cnn cr fallcga grænn. Til hægri má sjá bcr og guln- að lauf á úlfarcyni og frcmst á myndinni og aft- an við lilfarcyninn cru tvær tcgundir af runnuin scm cru komnir mcð l'al- lega gullcitt lauf. Þcssi mynd sýnir okkur hvað hægt cr að gcra cf vcl cr valið |>cgar trc cru sctt niður í garðinn. mmmmmmmm Rcynitrc incð rauðiim m hcrjuni og gulu og grænu laufi. Það cr ckki aðcins litur trjáuna scm cr fallcgur í þcssuni garði. Sumar- hlómin scm sclt liafa vcr- ið niður í hcðin standa cnn í hlóma og gcfa lífiim lit. Kiinnimi cr að hyrja að skipta frá grænu yfir í gulrautt. Svo cr rctt að hciula ykkur á snjalla hiigmynd sem lætur lítið ylir scr í fyrstu. A gras- flötinui hcfur staðið trc, líklcga grcnitrc, scm húið cr að liöggva. Við stofn- inn hefur verið fcstur cins konar gálgi og í lionuin liangir róla fyrir hiirnin á hcimilinu. Sjálf ciga |>au svo dúkkuhiis liandan við gulnaða iispina. mmmmmm Craslliit í haustlitum, mosi á hraungrýti í I lcllisgcrði í Hafnarfirði og síðan trc í iniirguin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.