Vikan


Vikan - 28.09.1999, Blaðsíða 15

Vikan - 28.09.1999, Blaðsíða 15
einnig væri hægt að taka minni hópa í mat og mögu- leiki væri á að leigja bátinn út fyrir ýmsar uppákomur. I því sambandi má nefna veislur, fundi og jafnvel brúðkaup og nú þegar hafa brúðhjón eytt brúðkaups- nóttinni sinni í svítu snekkj- unnar úti fyrir mynni Hellis- fjarðar. í Eldingu er öll aðstaða upp á það besta, vægast sagt. Fyrir utan svítu, sem er með klósetti og sturtu, er annað herbergi með rúmum fyrir tvo og önnur snyrting, Svítan setur óneitanlega svip á snekkjuna og gerir hana "ekta". Þar hafa brúðhjón nú þegar eytt brúðkaupsnóttinni sinni. þá góð eldunaraðstaða og matsalur. Gott rými er fyrir farþega, bekkir og borð, og á "efra dekki” er hægt að njóta útiverunnar. Astæða þess að eigendur Fjarðar- ferða hf völdu það að kaupa Eldingu var að báturinn uppfyllir allar kröfur Sigl- ingamálastofnunar og meira til. Báturinn er byggður sem úthafsbátur, hann er stöðug- ur á sjó og sterkbyggður, með kraftmiklum vélum og vel búinn siglingatækjum. Hann er 750 hestöfl, með tvær aðalvélar og ljósavél sem framleiðir 220 volta raf- magn. Hann er með hitara og landtengingu við raf- magn, hefur leyfi til siglinga um Norðfjörð með 43 far- þega en til langsiglinga með 20 farþega. Óskasiglingin uppfyllt Fjarðaferðir hf hafa ávallt boðið upp á fastar siglingar um Norðfjörð ásamt sjóstangaveiðiferðum. Hin hefðbundna sigling er farin frá Neskaupstað, siglt fram í Hellisfjörð, kíkt inn í nokkr- ar víkur og inn undir helli sem er við Viðfjarðarnes. Fyrir minni Viðfjarðar eru rifjaðar upp nokkrar draugasögur, þá siglt út með Barðsnesi, farið í víkur og voga, út með Rauðubjörg- um og undir fuglabjargið. Þá er siglt þvert yfir flóann, upp að Nípu sem er hæsta stand- berg úr sjó á íslandi 813, metrar á hæð, og þaðan er siglt til baka. Þessar ferðir eru farnar tvisvar sinnum í viku en eins og Hlífar tekur fram þá er möguleiki á að uppfylla nán- ast allar óskir sem berast og fara í ýmss konar hópferðir. Töluvert er um að siglt sé til Seyðisfjarðar og eins til Mjóafjarðar að Dalatanga en þegar þangað er komið sést norður að Glettingi og suður að Gerpi. I vetur er stefnt að því að bjóða upp á veiðiferðir. Þegar Hlífar er spurður að því hvort þeir félagarnir hjá Fjarðaferðum hf hafi ekki þótt djarfir og fremur stór- huga að kaupa 50 feta snekkju játar hann og segir ..."sjálfsagt erum við það. Þetta er mikil fjárfesting en við fundum þörfina á að eignast stærri bát og geta sinnt ferðamönnum og öðr- 2 ^ um ennþá betur en við höf- 3 5. um getað gert hingað til. jj' ^ Einnig vildum við fjölga O 51 möguleikum í ferðaþjónustu 3 w og því slógum við til." SJ Það er enginn vafi á því að </>81 sigling á Eldingu er mönn- 5 » um mikil skemmtun. Bátur- « inn líður um hafið og, eins o §; og Hlífar segir, að lokum 2; standa menn gapandi af undrun yfir glæsifleyinu og njóta siglingar með henni fram í fingurgóma. Elding er óneitanlega Hún er stærsta snekkja á Islandi, 50 fet, og eig- hcnnar þykja f'rein- ur djarfír og stórhuga að hafa Horósalur Eldingar er nokkuð riinigóður fyrir litla annars eru bckkir og borð víða 11111 snekkj- Hlífar eru snekkjuna og segja bjóða upp á uiarga niöguleika |)j óniistn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.