Vikan


Vikan - 28.09.1999, Blaðsíða 21

Vikan - 28.09.1999, Blaðsíða 21
hjálpað þér til að öðlast meiri skilning á starfinu. Leiðbeiningar með sím- anum, tölvunni eða ein- hvers konar lýsing á starfinu eru góð lesning fyrstu dagana. Það getur flýtt fyrir því að þú náir að skipuleggja þig sjálf og finnir verktilhögun sem hentar þér. • Heilsaðu öllum á vinnu- staðnum með handa- bandi fyrsta daginn og brostu eins oft og mikið og þú getur. Það er mjög jákvætt að rétta fram höndina og heilsa öllum sem maður er kynntur fyrir fyrsta daginn í nýju starfi. Breitt bros sýnir að þú ert vingjarnleg og opin manneskja sem notalegt er að vinna með. • Vertu glaðleg, opin og jákvæð en gefðu ekki of mikið færi á þér til að byrja með. Þú vilt kynn- ast þessu fólki en vilt ógjarnan mynda kunn- ingsskap sem þú sérð eftir að hafa átt frum- kvæði að síðar. Bland- aðu þér í hóp sem flestra, talaðu við alla og forðastu að hengja þig á nokkra klíku. Vertu vingjarnleg við alla það opnar þér leið- ina til að finna út hverjir samstarfsmanna þinna eiga best við þig og þitt lunderni. • Ekki blanda þér í deilur innan vinnustaðarins. Oft er ekki allt sem sýn- ist og sjaldan einum að kenna þegar tveir deila. Þú getur lent í miklum vandræðum síðar ef þú tekur alfarið svari ein- hvers vinnufélaga þíns í einhvers konar orða- skaki fyrstu dagana. Hér getur nefnilega ýmislegt legið að baki. Valdatog- streita undir yfirborðinu eða gamlar væringar sem aldrei hafa verið fullkomlega útkljáðar. Viti maður forsöguna eða hina raunverulegu ástæðu fyrir titringnum kann að vera að deilu- málin líti allt öðruvísi út en manni fannst meðan orðaskiptin áttu sér stað á kaffistofunni. Að vísu þegar kemur að þér í fyrsta sinn. Er ætlast til að þú farir á föstum tíma í mat eða átt þú að leysa einhvern ákveðinn af og hann þig og hvern- ig vill viðkomandi þá haga því? Ekki taka of langan matar- eða kaffi- tíma fyrstu dagana jafn- vel þótt aðrir geri það. Þú ert ný og það borgar sig að sýna áhuga. Þú verður hvort sem er fljótlega látin finna það sé þér óhætt að vera nokkrum mínútum of sein þegar þannig stend- ur á hjá þér. • Vertu ekki of stíf á meiningunni fyrst í stað og flaggaðu ekki um of persónulegum skoðun- um þínum á málum ekki heppileg umræðu- efni á meðan þú ert enn að kynnast fólkinu. Einhver samstarfmanna þinna kann að hafa mjög ákveðnar skoðanir á þessum málum og það gæti haft áhrif á sam- starfið ef hann veit að þú ert langt frá því að vera sama sinnis og hann. Slík misklíðarefni eru mikið auðveldari að eiga við þegar fólk þekkist betur. • Að sjálfsögðu er tillits- semi og kurteisi alltaf vel metin í mannlegum samskiptum og best að hafa það að leiðarljósi hvort sem maður er að byrja í nýrri vinnu eða bara að mæta enn og aftur á sinn vinnustað. er vel líklegt að annar hvor deiluaðila reyni að vinna þig, nýja starfs- manninn, á sitt band en komdu þér undan að svara í lengstu lög og taktu aldrei afgerandi afstöðu á neinn hátt. • Leggðu þig fram við að komast að hvernig skipulagningu matar- og kaffitíma sé háttað. Er t.d. einhver ákveðinn aðili sem sér um að hella upp á kaffi eða skipta menn því á milli sín? Ef menn skiptast á að sjá um kaffið eða innkaup fyrir kaffistof- una vertu þá viss um að þú klikkir ekki á því ótengdum vinnunni. Þínar skoðanir á því hvernig hagkvæmast er að vinna starfið kunna að vera aðrar en þeirra sem stjórna á vinnu- staðnum. Meðan þú ert enn að ná tökum á starf- inu og komast inn í hlut- ina á nýja staðnum er ekki tímabært að láta í ljós að þú æskir breyt- inga. Eins er ákaflega óæskilegt að vera of stíf- ur á meiningu sinni komi stjórnmál eða önnur umdeild mál til umræðu. Hvað þú kýst, hvort þú ert með eða á móti fóstureyðingum, trú þín eða trúleysi eru Það er þó aðeins eitt sem er alveg dauða- dæmt sé maður að byrja í nýju starfi og það er að biðja um kauphækkun strax fyrstu dagana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.