Vikan


Vikan - 28.09.1999, Blaðsíða 38

Vikan - 28.09.1999, Blaðsíða 38
Upþskrift Vikunnar Rabarbaraeplapæ Edda Guðmundsdóttir sendi okkur uppskrift Vikunnar að þessu sinni. Edda er dugleg að taka upp rabarbara á sumrin, brytja hann niður í hæfilega stóra poka og setja í frysti til að geta gert rabar- bararétti allan ársins hring. Uppskriftin hér er að gómsætum eftir- rétt sem er ákaflega vinsæll í fjölskyldunni, ekki síst hjá börnunum. Að launum fær Edda stór- Fylling: 2 dl hveiti 50 g smjör eða smjörvi (mjúkt) l1'2 dl púðursykur Ofninn er hitaður í 200°C. Notið eldfast mót og smyrjið það með smjörlíki. Best er að taka rabarbar- ann úr frysti kvöldið áður og láta hann þiðna í skál eða djúpum diski. Allt hráefnið sem á að vera í botninum, þ.e. egg, epli, sykur, rabarbari og hveiti er sett saman í skál og hrært saman. Blöndunni an konfektkassa frá Nóa- er hellt í eldfast mót. Síríus. Hveiti, smjöri og púður- sykri er blandað saman og Botn: deigið síðan mulið yfir 2 egg blönduna í eldfasta mótinu. 1 stórt, grœnt epli (brytjað smátt eða rifið á grófu rifjárni) 2m dlsykur 500 g rabarbari (skorinn niður í litla bita) 1/2 dlhveiti Réttinn á að baka í miðj- um ofni í 45 mínútur. Gott er að bera pæið fram með vanilluís eða þeyttum rjóma. NÓI SÍRÍUS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.