Vikan


Vikan - 28.09.1999, Side 38

Vikan - 28.09.1999, Side 38
Upþskrift Vikunnar Rabarbaraeplapæ Edda Guðmundsdóttir sendi okkur uppskrift Vikunnar að þessu sinni. Edda er dugleg að taka upp rabarbara á sumrin, brytja hann niður í hæfilega stóra poka og setja í frysti til að geta gert rabar- bararétti allan ársins hring. Uppskriftin hér er að gómsætum eftir- rétt sem er ákaflega vinsæll í fjölskyldunni, ekki síst hjá börnunum. Að launum fær Edda stór- Fylling: 2 dl hveiti 50 g smjör eða smjörvi (mjúkt) l1'2 dl púðursykur Ofninn er hitaður í 200°C. Notið eldfast mót og smyrjið það með smjörlíki. Best er að taka rabarbar- ann úr frysti kvöldið áður og láta hann þiðna í skál eða djúpum diski. Allt hráefnið sem á að vera í botninum, þ.e. egg, epli, sykur, rabarbari og hveiti er sett saman í skál og hrært saman. Blöndunni an konfektkassa frá Nóa- er hellt í eldfast mót. Síríus. Hveiti, smjöri og púður- sykri er blandað saman og Botn: deigið síðan mulið yfir 2 egg blönduna í eldfasta mótinu. 1 stórt, grœnt epli (brytjað smátt eða rifið á grófu rifjárni) 2m dlsykur 500 g rabarbari (skorinn niður í litla bita) 1/2 dlhveiti Réttinn á að baka í miðj- um ofni í 45 mínútur. Gott er að bera pæið fram með vanilluís eða þeyttum rjóma. NÓI SÍRÍUS

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.