Vikan


Vikan - 28.09.1999, Blaðsíða 53

Vikan - 28.09.1999, Blaðsíða 53
hafa gefið út að samkvæmt rann- sóknum fái maður ekkert meira út úr því að æfa sjö sinnum í viku en fjórum sinnum. Sértu svo heppin að hafa brennandi áhuga á ræktinni og ekkert betra að gera er upplagt að mæta á hverjum degi. Fyrir hina sem eru ákaflega tímabundnir er spurning hvort það sé nokkurt vit í því að eyða mikilvægum tíma í líkamsrækt þrisvar sinnum of oft í viku. 4Ég er búin að brenna 300 hita einingum. Þótt tölvumælir á líkamsræktartæki sýni að þú hafir brennt til- teknum hitaein- ingafjölda er ekki þar með sagt að þú getir borðað þær á þig í kvöldmatn- um. Líkams- ræktartækin eru mismunandi og þau eru ekki mjög nákvæm. Sum þeirra vanmeta brenndan hita- með hreyfingu og breyttu hugarfari eininga- sama hatt. Slíkt getur reynst hæpið. Heilræði Ekki brenna hitaeining- um til að geta borðað meira. Reyndu að tileinka þér þá hugsun að þú sért í líkamsrækt fyrir heil- brigði þitt og að þér finnist það skemmtilegt, ekki til að geta borðað meira. Mundu líka að líkamsrækt veitir þér enga tryggingu fyrir heil- brigði ef þú hefur borðað óhollan mat og stundað óheilsusamlegt líferni til margra ára. 5Stífur megr- unarkúr og líkamsrækt tryggja að kílóin fjúki af. Það getur reynst varasamt að gjörbreyta mataræði um leið og þú byrjar á fullu í líkams- rækt. Líkami þinn fær ef til vill ekki nægilega mikið af næringarefnum og því getur verið erfitt að stunda strangar æfingar. Heilræði Gættu þess að borða nóg af hoilum mat. Fylgstu vel með hvað þú lætur ofan í þig. Undir eðlilegum kring- umstæðum ættir þú að inn- byrða 1600 hitaeiningar. Þegar þú borðar nóg af holl- um mat ertu betur undirbú- in fyrir átökin í ræktinni. 6Það er nauðsyn- iegt að svitna mikið. Klæðnaðurinn getur skipti miklu máli í Iíkams- rækt. Sérfræðingarnir mæla ekki með því að fólk mæti kappklætt í íþróttasalinn eingöngu til að svitna meira. Þeir sem eru léttklæddir, t.d. í stuttbuxum eða þröngum hjólabuxum, ná allt að þrjá- tíu prósent meiri árangri samkvæmt rannsóknum á 100 íþróttamönnum sem gerð var við Pennsylvaníu- háskóla í Bandaríkjunum. Aðsniðin föt juku þrýsting á vöðvana og blóðflæðið samkvæmt rannsókninni. Heilræði Farðu úr þykka íþrótta- gailanum og í þröngar hjólabuxur Vertu í aðsniðnum fatnaði úr góðum efnum. Hættu að hugsa um hvernig þú lítur út í þröngum hjólabuxum eða stuttum toppi. I líkamsrækt- arstöðinni eru engir tveir eins og þú getur sleppt öllum áhyggj- um um útlitið. Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.