Vikan


Vikan - 19.10.1999, Blaðsíða 36

Vikan - 19.10.1999, Blaðsíða 36
150 g ferskur steinbítur á mann (roð- og beinhreinsaður) 50 g smjör (venjulegt eða sem búið er að sjóða og skilja m.a. vatn og salt frá, en það er gert til að minnka hættu á smjörið brenni). Hveiti til að velta steinbítnum upp úr Grófmalaður pipar Sjávarsalt Aðferð: Roð- og beinhreinsið steinbítinn og skerið hann síðan í hæfilega stór stykki. Fiskinum er velt upp úr hveiti og hann kryddaður nánast á sama tíma og smjörið á pönnu er orðið heitt. Eldun tekur stuttan tíma og best að fram- kvæma rétt fyrir lok framreiðslu. Aðrir þættir, sem þurfa að vera tilbúnir áður, eru t.d. soðnar kartöflur og sósan. 2 dl niðursoðnir tómatar ldl hvítvín, má sleppa Krydd: Picanta eða aromat og örlít- ið af pipar sem fer þó eftir því hvernig fiskurinn er kryddaður. Aðferð: Það má segja að sósan, sem sést á myndinni, sé ekki hefðbundin, heldur sé hér leitast við að brjóta upp stíl og hefðir með að prófa að hafa niðursoð- inn chílepipar þema réttar, en hann fæst t.d. í verslunum Nýkaups. Öllu nema kryddi er blandað saman og soðið niður í u.þ.b. 10-15 mínútur eða þar til sósan er hæfilega þykk. Ef eldunartími er styttur, t.d. niður í 5-8 mínútur, er hægt að þykkja sósuna ör- lítið, ef þurfa þykir, með sósujafnara. Að endingu er sósan bragðbætt með kryddinu. þannig að sem best útkoma verði á framreiðslu matar. 1 ■ Sósa löguð og sett til hliðar, á með- an er t.d. hægt að sjóða kartöflur eða annað meðlæti. 2. Steinbítur er beinhreinsaður og skorinn í hæfileg stykki. 3. Diskar eru hitaðir t.d. í uppþvotta- vél eða undir rennandi vatni. 4. Dúkur, hnífapör, glös og drykkir sett á borð en diskarnir ekki fyrr en seinna. 5. Steinbít velt upp úr hveiti og hann síðan kryddaður og steiktur í u.þ.b. 1-2 mínútur hvorum megin. 6. Meðlæti og sósa er sett á disk og að lokum er steinbítssteikin sett á heitan diskinn. 7. Ath. einnig getur verið mjög gott að bera þennan rétt fram á hrís- grjóna- eða pasta- beði. Chílesósa: 2 stk. niðursoðinn chílepipar 2. msk. tómatmauk Samsetning undirbúnings og matreiðslu: Mikilvægt er að stilla strengi saman Verði ykkur að góðu! Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.