Vikan


Vikan - 26.10.1999, Síða 30

Vikan - 26.10.1999, Síða 30
Ráðstefnan Konur og lýð- ræði við árþúsundaskiptin var haldin í Borgarleikhús- inu fyrir skömmu. Fáar ráð- stefnur hafa vakið jafn mikla athygii hérlendis á undanförnum árum og má telja víst að nærvera heið- ursgestsins, frú Hillary Rod- ham Clinton, hafi haft þar mikið að segja. Forsetafrú Bandaríkjanna hefur verið iðin við að ræða kvenrétt- indamál á opinberum vett- vangi allt frá því hún settist að í Hvíta húsinu. Það var spennuþrungið loft í stóra sal Borgarleikhússins þegar Hiliary birtist á sviðinu og stjórnaði hringborðsumræð- um á laugardeginum. Vaira Vike-Freid- berga, forseti Lettlands, stal senunni á opn- unarhátíðinni. Hún er fædd í Lettlandi en foreldrar henn- ar fluttu til Kanada þegar hún var barn að aldri. Hún fluttist svo til Lettlands fyrir nokkrum árum. Freidberga talaði fyrir hönd allra kvenna í Eystrasaltsríkjun- um og benti á bága félags- S lega stöðu kvenna, þar á '® c meðal gífurlegan fjölda fóst- g, jjj ureyðinga í landi sínu og ná- ® ■£ grannaríkjunum. ^ £ Meðal ráðstefnugesta *• c mátti greina mikla eftir- 5,0 væntingu strax í upphafi. iö X Þarna var samankomin stór ^ .í: hópur fólks frá tíu þjóðlönd- ■5 c um sem hafði það eitt að £ E markmiði: Að koma sínum 30 Vikan hugmyndum á framfæri til að vinna að bættri stöðu kvenna í heiminum. Skipu- leggjendur ráðstefnunnar reyndu að hafa jafn fjöl- menna hópa frá hverju þátt- tökuríki eða u.þ.b. þrjátíu manns frá hverju þeirra. í íslenska hópnum mátti sjá konur úr viðskiptalífinu, stjórnmálum og fólk sem er í forsvari fyrir ýmis samtök. Háværar gagnrýnisraddir voru áberandi dagana fyrir ráðstefnuna meðal annars sökum þess hversu takmark- aður aðgangur var að henni. Þeirri gagnrýni var svarað með þeim skýringum að nauðsynlegt hefði verið að velja þátttakendur út frá því hvað þeir hefðu til málanna að leggja. íslenskar konur sem lengi hafa starfað að málefnum kvenna voru ekki sáttar við þau svör. Að sama skapi var bent á að fjöldi óbreyttra kvenna sem aldrei hafa starfað í neinum félaga- samtökum, hefðu gjarnan viljað fá aðgang að henni. Þegar ráðstefnugestalistinn var skoðaður mátti greini- ÞaA var ekki iaust við að þreytu væri farið að gæta meðal starfsmanna við ráð- stefnuiokin. lega sjá að gestirnir frá hin- um þátttökuríkjunum gegna líka mikilvægum stöðum innan samfélagsins. Það er því óhætt að segja að þarna hafi verið saman komið valdamikið fólk og þá sér- staklega konur, í hinum ýmsu embættum sem eiga auðvelt með að koma boð- skap sínum á framfæri. átti forsetafrúin ekki að ávarpa ráðstefnuna fyrr en í lokin. Skipuleggjendur og stjórn- endur sáust á harðahlaupum hvert sem litið var og allt fjölmiðlafólk varð að vera komið inn í Borgarleikhús fyrir klukkan tólf en umræð- urnar hófust klukkan eitt. Öryggismálin eru greinilega á hreinu þegar forsetafrúin Dr. Sigríður Dúna Krist- miindsdóttir hafði í nógu að snnast alla helgina Óvænt þátttaka Hillary Ráðstefnan hélt áfram á laugardagsmorgun og þá var hafist handa í vinnuhópum sem unnu af kappi í húsa- kynnum Viðskiptaháskól- ans. Alla helgina mátti sjá áhuga og eftirvæntingu skína úr hverju andliti. Fjölmiðlar höfðu tak- markaðan aðgang að vinnu- hópunum og þá aðallega vegna plássleysis. Flestar stofurnar voru þéttsetnar en þó hægt að smeygja sér inn í smástund. Þegar klukkan var farin að teygja sig yfir á tólfta tímann mátti líkja andrúmsloftinu við tifandi tímasprengju. Þá barst út sú tilkynning að Hillary Clint- on væri væntanleg við hring- borðsumræðurnar en sam- kvæmt upphaflegri dagskrá er annars vegar. Myndavél- ar, upptökutæki og jafnvel dagbækur voru grandskoð- aðar. Það mátti skynja ör- litla taugaveiklun meðal ráðstefnugesta sem voru sestir inn í salinn tuttugu mínútum áður en umræð- urnar hófust. Lífverðir og lögregluþjónar birtust hver af öðrum og augljóst að ekkert fór fram hjá árvökul- um augum öryggisvarðanna. Loftið var rafmagnað þeg- ar Sigríður Dúna Krist- mundsdóttir kynnti stjórn- anda hringborðsumræðn- anna, frú Hillary Rodham Clinton. Um leið og hún birtist á sviðinu kom sterk útgeislun hennar í ljós. Hún talaði blaðalaust og hafði greinilega kynnt sér efnið vel og stjórnaði umræðun-

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.