Vikan


Vikan - 26.10.1999, Side 32

Vikan - 26.10.1999, Side 32
Texti: Margrét V. Helgadóttir Myndir: Hreinn Hreinsson forstiorar og fleif gottll var á ráðstefnunni Konur og lýðræði BL__ depli helgina 8.-10. október. Þar var saman komin stór hóp- ur þátttakenda, víða að úr heiminum, til að ræða málefni kvenna og þátttöku þeirra í lýðræðisþróun. Eins og gefur að skilja var Hillary Clinton í sviðsljósinu en því má ekki gleyma að á íjórða hundrað þátttakenda voru á ráðstefnunni. Það var ánægjulegt að sjá stóran hóp ungra kvenna, bæði úr hópi íslensku þátttakendanna og frá hinunt löndunum. Margir halda cflaust að þátttakendur hafi eingöngu koniið úr röðum kvenna en svo var ekki. Að vísu voru karlmennir- nir í miklum minnihluta en þeir voru þeim mun meira áberandi! Stemningin alla ráðstefnuhelgina var í einu orði sagt frábær. Myndirnar segja meira en mörg orð.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.