Vikan


Vikan - 26.10.1999, Page 34

Vikan - 26.10.1999, Page 34
slaufur 2 rauðlaukar 1 dós niðursoðnir tómatar (Hunt's Red Pepper) 4 hvítlauksrif 4 vel þroskaðir tómatar 1 grœnmetisteningur 1 tsk. ferskt basilíkum 1 tsk. chili-garlic súrsœt sósa hvítur pipar á hnífsoddi 1 lítill kúrbítur 1 rauð paprika 1 gul paprika Sjóðið pastaslaufur samkvæmt lýsingu á umbúðum. Eftir suðu hellið þið pastanu í sigti og snöggkælið, leggið til hliðar. Afhýðið rauðlauk og léttsteik- ið á pönnu við vægan hita þar til hann er orðinn mjúkur. Bætið þá niður- soðnum tómötum saman við, ásamt smátt söxuðum hvítlauk. Skerið tómatana í sneiðar og bætið þeim einnig saman við. Kryddið sósuna og bætið grænmetisteningnum og súrsætu sósunni út í. Skerið dvergbít langsum í tvennt og síðan í sneiðar og bætið einnig saman við ásamt smátt saxaðri papriku. Látið sósuna sjóða við vægan hita í 10 mínútur. Hellið henni síðan ofan á pastað og berið fram með hvítlauksbrauði og grænu salati. Höfundur uppskrifta: Fríða Sophía Böðvarsdóttir, GRÆNT OG GÓMSÆTT ehf. Myndir: Gísli Egill Hrafnsson Leirtauið er frá verslunni BORÐ FYRIR 2 í Kringlunni.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.