Vikan


Vikan - 26.10.1999, Page 36

Vikan - 26.10.1999, Page 36
flðferð: Skerið sveppina í sneiðar. Bræðið smjörið á pönnu og steikið sveppina þar til þeir eru ljósbrúnir, leggið þá til hliðar. Saxið rauðlauk og hvítlauk smátt og steikið upp úr olíunni þar til lauk- urinn er orðinn mjúkur, bætið vatni saman við. Bæt- ið kryddinu út í og látið sósuna sjóða í 5 mínútur við vægan hita. Bætið ost- um, rifsberjahlaupi, hvítvíni og rjóma saman við og hrærið þar til osturinn er uppleystur. Þykkið sósuna með maizenamjöli. Sjóðið pastað samkvæmt lýsingu á umbúðunum, sigt- ið og setjið í skál. Hellið sósunni yfir. Berið fram með ristuðu hvítlauks- brauði og fersku salati. svépPasosu 1 rauðlaukur 1 dl vatn 4 hvítlauksrif smátt söxuð 1 tsk. rifsberjahlaup 1/2 tsk. óreganó 1/2 tsk. estragon 1 tsk. grœnmetiskraftur 1/4 tsk. hvítur pipar 100 g rjómaostur 100 g gráðostur 1 peli rjómi 1/2 dl hvítvín (eða epladjús) 1 msk. maizenamjöl, ef þið viljið þykkja sósuna 500 g spínat tagliatelle 36 Vikan

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.