Vikan


Vikan - 26.10.1999, Qupperneq 48

Vikan - 26.10.1999, Qupperneq 48
Texti: Hrund Hauksdóttir umhirðu húðarinnar? Rétt eins og meltingarkerfi okkar kann að notfæra sér nær- ingarefnin úr fæðunni á réttan hátt, há kann húðin best að meta hað begar uið notum vörur sem unnar eru úr jurtaríki náttúrunnar. Húðin „veit" hegar hún er að fá heilsusamleg efni og fer í vörn ef við látum hana fá gerfiefni, með hví að hlaupa t.d. upp í ofnæmi og bélgu kringum augu. Fersk byrjun Þurrkaðu ávallt húð þína með röku þvottastykki því það heldur frekar rakanum inni í húðinni. Ef þú nuddar andlitið með þurru stykki áttu á hættu að húðin ertist eða jafnvel rispist. Notaðu aldrei neitt annað en I 100% bómullar- hnoðra- eða skífur. Önnur efni geta ert húðina auk þess sem þau eru ekkert sérlega raka- dræg. Það er langbest að láta með- höndlun fíla- pensla og graftarbóla í hendur snyrtisérfræð- inga. Ef þú kemst hins vegar alls ekki hjá því að eiga við þessa hvim- leiðu húðkvilla, þá skaltu láta gufu leika um andlitið til að opna svita- holur og nota síðan raka bómull til þess að þrýsta ofan á bóluna. Alls ekki kreista eða klípa fast í húðina því það getur valdið öri. Forðastu að nota skrúbbkrem sem innihalda fræ, skeljar eða ann- að þess háttar sem er of harðgert fyrir húðina. Mun betri kostur eru skrúbbkrem sem innihalda hafra. Kornin í þeim eru að vísu aðeins mýkri en eru samt sem áður áhrifa- rík til að hreinsa burt óhreinindi og dauðar húðfrumur. Það allra nýjasta í þessum efnum eru skrúbbkrem sem innihalda papaya eða ananas ensím. Þessi ensím leysa upp og hreinlega gleypa í sig dauðar húðfrumur. Það skyldi aldrei hreinsa húðina með of heitu vatni. Best er að nota volgt vatn og skola síðan andlitið upp úr köldu vatni. Það skyldi einnig varast að skipta skyndi- lega úr mjög heitu vatni yfir í ískalt, þar sem það getur fram- kallað of sterk viðbrögð í húðinni. iniiii i íh i j [i 1 iT hTn 1110 Hressandi andlitsvatn Helltu gulrótarsafa í úða- flösku og úðaðu á andlitið eftir þörfum. Rakagefandi andlitsmaski Sjóddu einn bolla af mjólk og færðu pottinn síðan af hell- unni. Fjarlægðu skánina sem myndast á efsta laginu á mjólk- inni. Bættu mjólkinni síðan út í safa af þremur gulrótum. Láttu blönduna kólna við stofuhita. Berðu þetta á andiiéð og láttu það þorna. Fjarlægðu síðan maskann með volgu vatni. 48 Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.