Vikan


Vikan - 02.11.1999, Blaðsíða 34

Vikan - 02.11.1999, Blaðsíða 34
Súrsætur pottréttur Næstu vikur munum við í tilefni af ári drek- ans árið 2000 kynna okkur nokkur hráefni frá Blue Dragon en einkennismerki þeirra er blár dreki. Fyrirtækið sem framleiðir Blue Dragon hefur sérhæft sig í að nota ýmsis hráefni frá Asíulöndum til matargerð- ar, hér á eftir munum við kynna súrsæta sósu (Sweet and sour sauce). Við notuðum einnig soyasósu frá Blue Dragon og reyndist hún mjög vel. Hráefni 500 g svínakjöt 1/4 stk. grœn paprika 1/4 stk. rauð paprika 1/4 stk. gul paprika 1 bolli blaðlaukur 3 msk. matarolía 2 pk. (110 g) Sweet and sour sauce (Blue Dragon). flðferð Skerið kjötið t.d. í jafn stóra bita og full- steikið það á pönnu. Skerið blaðlauk og papriku í mjóar ræmur og steikið á pönnu. Hitið olíu á pönnunni og veltið grænmetinu í henni þar til það verður mjúkt. Búið til súrsætu sósuna frá Blue Dragon skv. leið- beiningum á pakkanum. Blandið grænmeti og kjöti saman ásamt sósu og hitið þangað til sýður. Berið fram með hrísgrjónum. Ef Blue Dragon sósa er ekki við hendina má nota eftirfarandi uppskrift af súrsætri sósu: Súrsæt sósa 5 stk. ananashringir og safi (1 dl) 1/4 stk. grœn paprika 1/4 stk. rauð paprika 1/4 stk. gul paprika 1/2 bolli blaðlaukur ldl. vatn 2 msk. sykur 3-4 msk. sojasósa 2 msk. vínedik 2 msk. tómatsósa Örlítið salt eftir smekk. flðferð Steikið grænmetið eins og lýst er hér að ofan. Hellið ananassafa, vatni, sojasósu og ediki ásamt sykri og tómatsósu í pott og sjóðið. Kryddið sósuna eftir eigin smekk og þykkið hana áður en henni er hellt út á kjöt- ið. í stað þess að þykkja sósuna má strá 2 1/2 msk hveiti yfir kjötið þegar það er steikt, hella sósunni yfir og sjóða í u.þ.b. 8 mínútur. lasagna 14 stk. lasagnablöð fersk eða þurrkuð 800 g kjötsósa 5-6 dl mjólkursósa 150 g Kíötsósa rifinn ostur Hráefni 400 g nautahakk 2 msk. hvítlauksolía eða ólívuolía 2-3 dl niðursoðnir tómatar úr dós 1 tsk. tómatmauk 1 stk. hvítlauksgeiri eða 2 tsk. hvítlaukssmjör 1/2 stk. laukur, meðalstór 1/4 stk. rauð paprika 1/4 stk. græn paprika 100 g ferskir sveppir 1/4 tsk. grófmalaður svartur pipar 1 msk. Annað krydd: fersk steinselja Sjávarsalt og annað krydd eftir smekk flðferð Nautahakk ásamt fínsöxuðum lauk, sveppum og papriku er steikt upp úr olíu og kryddað. Niðursoðnum tómötum og tómatmauki bætt út í. Soðið niður í 10-15 mínútur eða þar til sósan er hæfilega þykk. Smakkið og kryddið eftir smekk og þykk- ið sósu með sósujafnara ef þurfa þykir. 34 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.