Vikan


Vikan - 02.11.1999, Side 36

Vikan - 02.11.1999, Side 36
Texti og matreidsla: Jörgen Þór Þráinsson Ljósmyndun: Bragi Þór Jósepsson Diskur frá Silfurbúóinni. Ljósmyndastaóur: Námsflokkar Reykjavíkur. Súrsæt sósa frá Blue Dragon var keypt í verslun Nýkaups, innflutningsadili XCO ehf. Nljólkursósa Hráefnl 6 dl mjólk 1/4 stk. laukur 60 g hveiti ( smjörbolla = hveiti + u.þ.b. 60 g smjörlíki) 50 g smjörlíki (brœtt) til að steikja uppúr 1/2 msk. grœnmetiskraftur 1/2 msk. kjötkraftur 1/4 tsk. múskat Aðferð 1. Laukurinn er grófskorinn og mýktur í smjörlíki í potti þar til hann verður glær, mjólkinni bætt út í. 2. Suðan látin koma upp á mjólkinni, kraft- ur settur út í. 3. Þykkt með smjörbollunni og soðið var- lega í 10 mínútur, þá er slökkt undir og sósan látin standa í aðrar 10 mínútur. 4. Þessa sósu er einnig hægt að nota í pasta- rétti og rjómasósur en þá er gott að sleppa múskati. Samsetning 1. í eldfast form eru til skiptis lagðar pasta- plötur og kjötfylling og mjólkursósa sett ofan á. í lokin er mjólkursósu er hellt yfir og osti stráð þar ofan á. Einnig getur verið gott að setja 1/3 af ostinum út í sósuna. Nota má ör- Iítið af parmesan osti annað hvort til að setja í mjólkursósuna eða strá yfir efsta lagið. Hitið otn í 200 gráður. Bakið í um 30-40 mínútur í ofni. Ath. fyrstu 20 mínúturnar getur verið gott að breiða ál- pappír yfir, þá er síður hætta á osturinn brenni. Gott að bera fram hvítlaukssmjör og t.d. bakaða kartöflu með sýrðum rjóma. Ath. Ef ekki eru notaðar ferskar lasagna plötur þá er mikilvægt að leggja plöturnar í bleyti í u.þ.b. 5 mínútur Barnaréttur Krabbapvlsur handa bömunum Skerið upp í pylsu sjá mynd og djúpsteikið, þá breytist form pylsunnar og úr verður krabbapylsa. Franskar kartöflur henta vel með þessum barnarétti. Ekki fara frá djúp- steikingar potti eða pönnu á meðan á steik- ingu stendur og munið að gera eitt í einu. Skerið allar pylsur sem þið ætlið að steikja áður en eldun hefst, gangi ykkur vel! Verði ykkur að góðu! 36 Vikan

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.