Vikan


Vikan - 02.11.1999, Qupperneq 36

Vikan - 02.11.1999, Qupperneq 36
Texti og matreidsla: Jörgen Þór Þráinsson Ljósmyndun: Bragi Þór Jósepsson Diskur frá Silfurbúóinni. Ljósmyndastaóur: Námsflokkar Reykjavíkur. Súrsæt sósa frá Blue Dragon var keypt í verslun Nýkaups, innflutningsadili XCO ehf. Nljólkursósa Hráefnl 6 dl mjólk 1/4 stk. laukur 60 g hveiti ( smjörbolla = hveiti + u.þ.b. 60 g smjörlíki) 50 g smjörlíki (brœtt) til að steikja uppúr 1/2 msk. grœnmetiskraftur 1/2 msk. kjötkraftur 1/4 tsk. múskat Aðferð 1. Laukurinn er grófskorinn og mýktur í smjörlíki í potti þar til hann verður glær, mjólkinni bætt út í. 2. Suðan látin koma upp á mjólkinni, kraft- ur settur út í. 3. Þykkt með smjörbollunni og soðið var- lega í 10 mínútur, þá er slökkt undir og sósan látin standa í aðrar 10 mínútur. 4. Þessa sósu er einnig hægt að nota í pasta- rétti og rjómasósur en þá er gott að sleppa múskati. Samsetning 1. í eldfast form eru til skiptis lagðar pasta- plötur og kjötfylling og mjólkursósa sett ofan á. í lokin er mjólkursósu er hellt yfir og osti stráð þar ofan á. Einnig getur verið gott að setja 1/3 af ostinum út í sósuna. Nota má ör- Iítið af parmesan osti annað hvort til að setja í mjólkursósuna eða strá yfir efsta lagið. Hitið otn í 200 gráður. Bakið í um 30-40 mínútur í ofni. Ath. fyrstu 20 mínúturnar getur verið gott að breiða ál- pappír yfir, þá er síður hætta á osturinn brenni. Gott að bera fram hvítlaukssmjör og t.d. bakaða kartöflu með sýrðum rjóma. Ath. Ef ekki eru notaðar ferskar lasagna plötur þá er mikilvægt að leggja plöturnar í bleyti í u.þ.b. 5 mínútur Barnaréttur Krabbapvlsur handa bömunum Skerið upp í pylsu sjá mynd og djúpsteikið, þá breytist form pylsunnar og úr verður krabbapylsa. Franskar kartöflur henta vel með þessum barnarétti. Ekki fara frá djúp- steikingar potti eða pönnu á meðan á steik- ingu stendur og munið að gera eitt í einu. Skerið allar pylsur sem þið ætlið að steikja áður en eldun hefst, gangi ykkur vel! Verði ykkur að góðu! 36 Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.