Vikan


Vikan - 09.11.1999, Page 26

Vikan - 09.11.1999, Page 26
Myndirnar njóta sín t.d. vel í heimagerðu jóla- korti seni ætlað er sérstökuni vini. Þessar litlu, fallegu jólamyndir má sauma út í java eða stramma. Það er hægt að nota afganga af útsaumsgarni í javann eða afganga af finu prjónagarni í strammann. Það eru endalausir möguleikar hvernig megi nota þessi útsaumsmynstur, auk þess sem nefnt er hér á undan má nota það á smekki, flöskupoka, sem pjónamynstur í trefla eða vesti, og til að ramma inn í ódýra heimagerða ramma. Snjókarlinn nýtur sín vel einn og sér, en við hann má bæta snjókornum og jafnvel snjóskalfi úr hvítu garni ef hann er saumaður út í mislitan grunn. Auðvelt og fallegt í jólakortið handa einhverjum sérstökum, á jóladúkinn, svuntuna, gardínurnar eða bara hvað sem er. 26 Vikan Jólatré með fínlegum hjartabekk undir. Litskrúðugt og hátíðlegt! Veljið skæra og glaðlega liti í myndina, hún tekur sig best úl á Ijósum grunni.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.