Vikan


Vikan - 09.11.1999, Side 28

Vikan - 09.11.1999, Side 28
Sokkar og skór gegna veigamiklu hlutverki í jó- laundirbúningnum. Á meðan íslensk börn setja skóinn út í glugga í von um að fá eitthvað góð- gæti, hengja Ameríkanar á öllum aldri sokka á arininn í von um að fá í hann góðar gjafir. Hcrna cr sama sniðið notað en jólasokkurinn skrcyttur á annan hátt. Litlar naiur og sniáhliitir 28 Vilcan eru no,aðir *'• Skrauts. Jólasokkar hafa aðallega verið not- aðir til skrauts hérlendis og því upplagt að bæta enn einni perlunni í jólaskrautssafnið og búa til einn slíkan þótt að engan arinn sé að finna á heimilinu. Jólasokkur Það sem karf að hafa uið höndina: Sníða- eða smjörpappír og blýant. Skœri. Títuprjóna. Saumavél. Fallegt jólaefni, helst í skærum litum og mynstrað. Einlitt efni. Gyllt eða glansandi efni. Punnt vatt- eða flísefni. Gullsnúru eða fallegan borða. Litlar bjöllur, engla eða annað smádót til skrauts. Hægt er að nota alls kyns efni og liti í jólasokkinn. Það er ágætt að kíkja í kass- ana í geymslunni áður en haldið er í verslunarleiðangur. Athugið að auðvelt er að minnka og stækka snið af sokkinum að vild. Byrjið á að búa til snið á pappír.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.