Vikan


Vikan - 09.11.1999, Qupperneq 32

Vikan - 09.11.1999, Qupperneq 32
Jólaföndurvwnmat bollapúðar Þessir litríku púð- ar setja skemmti- legan svip á eid- húsborðið svo ekki sé minnst á góða ilminn sem gýs upp þegar heitur bollinn er settur ofan á. Við val á efninu í púðana er gott að hafa það í huga að efnið sé í þykkara lagi. Athugið að efnið þarf alls ekki að vera eins báð- um megin. Púðarnir eru ennþá fallegri séu notuð mismunandi efni. Æskilegt er að nota skrautleg efni í ytra byrðið, en einlitt þunnt efni í innra byrðið. Púðinn er fylltur með ilmjurtum eða ein- hverju sem gefur góða lykt. Efnis- og áhaldalisti Efnisbútar sem eru 15x15 sm að stœrðfyrir hvern púða sem á að sauma, bœði mynstrað efni og einlitt Saumavél Nál og tvinni Skœri Sníðapappír Ilmjurtir eða annars konarfylling Fyllingin er gífurlega mikilvæg. Hægt er nota margs konar fyllingu og skipta um þegar heimilis- fólkið er orðið leitt á ilminum. Til að viðhalda lyktinni er hægt að hella nokkrum dropum af olíu ofan í púðann á nokkurra vikna fresti. Sem dœmi má nota: Negulstangir Myntuolíu Kanelstangir Þurrkaðar rósir með Anísstjörnur margs konar ilmi Appelsínubörkur Byrjið á að teikna sniðið á mynstraða efnið og klippið út. Saumið það saman en skiljið eftir gott op svo hægt sé að koma innra byrðinu fyrir. Næst er sniðið teikn- að upp á cinlita efn- ið. Gætið þess að sníða innra byrðið örlítið minna til að það komist inn í ytra byrðið. Það er ágætt viðmið að taka hálf- an sentímetra inn á sniðið. Saumið allan hringinn með sikk- sakk saum en skiljið op eftir eins og sýnt er á myndinni. Fyllið einlita púðann af ilmjurtum, t.d. negulnöglum. Saumið fyrir opið. Gætið þess þó að skilja þannig við að auðvelt sé að rekja þráðinn upp til að hægt sé að skipta um fyllingu. Það er líka tilvalið að setja smellur og bönd fyrir opið í staðinn fyrir að sauma fyrir það. Pokanum með ilm- jurtunum er smeygt inn í pokann úr mynstraða efninu og saumað fyrir eða smellur festar á. 32 Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.