Vikan


Vikan - 09.11.1999, Page 38

Vikan - 09.11.1999, Page 38
LtiMimumm Trévörur Að útsögun lokinni þarf að pússa alla kanta með sandpappír því næst að bora göt í hendurnar og skilti. Það er gott að byrja á að mála andlit og hend- ur með andlitslit. Næst er búkurinn málaður í aðallitnum en vængirnir eru málaðir hvítir. Þegar málningin er orð- in þurr eru hvít hjörtu máluð með stenslum á bláa grunninn. Gott er að æfa sig að teikna andlit á blað áður en það er teiknað á tréstytt- una. Til að fá kinnarnar rjóðar er bæði hægt að dýfa stensilpensli ofan í rauða málningu og snerta kinnarnar laust og líka er hægt að nota varalit, gætið þess þó að hann klessist ekki. Skiltið er málað með hvítri málningu og textinn skrifaður á það með svörtum tús- spenna. Gætið þess að penninn sé vatnsheldur. Mjúkur borði er festur í skiltið og það hengt upp á höndina á styttunni. í lokin er hárið límt á og slaufan fest á viðeigandi stað. Vírinn er festur í hendurnar, það er hægt að skreyta hann með margs konar slauf- um og borðum. Yndislegu börnin Fyrír pá sem eru að byrja að saga út og föndra er oft ágætt að prófa sig áfram á einföld- um hlutum. Hérna kemur einn slíkur. Það sem barf til að saga út: 12 mm þykkt MDF (sjá snið á bls. 49) Það sem barf að hafa við höndina: Málning í andlitslit og öðrum lit, t.d. bláum Penslar Efnisbútar íþremur mismunandi tegundum Vatnsheldur penni Límbyssa Dúkkuhár Sandpappír Eftir að búið er að saga styttuna út þarf að pússa alla kanta með grófum sandpappír. Byrjið á að mála andlitið með andlitslitnum og síðan að mála með bláa litnum. Þegar málningin hef- ur þornað vel er óhætt að teikna and- litið. Næst er að búa til fínar slaufur, líma þær niður með límbyssunni og festa hárlokkinn þar ofan á. Skrifið Ömmuenglll Huað er dýrmætara en góð ammaP Það er alltaf gaman að sýna ömmu ástúð sína með persónulegri gjöf. Þessi engill segir allt sem segja harf. Undirbúningur: Sagið út samkvœmt sniðinu og notið eftirfarandi efni: 16 mm MDF í búkinn 8 mm MDF í vœngina og skiltið Efnislisti: Borvél með fínum bor Sandpappír Vír Mjór borði í skiltið Tússpenni Málning í þremur til fjórum litum Dúkkuhár Bútur af blúnduefni Stenslar Penslar Límbyssa Borvél 38 Vikan

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.