Vikan


Vikan - 09.11.1999, Blaðsíða 62

Vikan - 09.11.1999, Blaðsíða 62
Ekki missa af... Patch Adams. Hér er á ferðinni nýjasta mynd ins frábæra gamanleikara Robins Myndin hefur vakiö mikla athygli og fengið margvíslegar við- urkenningar. Patch Adams er byggð á sannri sögu og fjallar um banda- rískan lækni sem fer vægast sagt óhefðbundnar leiðir í lækningum. Hann byggði starf sitt sem læknir aðallega í kringum þá hugmynd sína að hláturinn byggi yfir óviðjafnanlegum lækn- ingamætti. Áður en hann gerðist læknir, var hann lagður inn á geðdeild til með- ferðar við þung- lyndi en þar kviknaði hin óbilandi trú hans á lækningar- mátt hlátursins. Fjölmargar verslanir a Ihöfuðborgarsvæðinu hafa I mikið úrval af skemmtilegum I sófasettum. Við rákumst til dæm- f is á þetta vandaða ítalska leðursófa- sett hjá TM Húsgögnum en það er alk- lætt leðri og er einkar notalegt að sitja í. Sófasettin fást í svörtum, koníaks- brúnum og rauðbrúnum lit svo það ætti að vera leikur einn að velja W sér sett sem eiga vel við inni á heimilinu. Ekki spillir máf fVrir aö Þau eru frábæru verði. ouniru Paretsky. Margir þekkja spennu- ^ sögur Söru þar sem »1 kveneinkaspæjarinn V.l. Wars- * - hawski leysir flóknar gátur og j er ekki síður hörð af sér en karlkyns starfsbræður hennar. ; Ghost Country er hins vegar 1 fyrsta tilraun Söru til að skrifa i hefðbundna skáldsögu og henni hefur tekist mjög vel ^ upp. í bókinni eru nokkrar j óborganlegar persónur. Sag- j an er spennandi og lesandinn : fær að glíma við spurninguna hvort yfirskilvitleg öfl hafi j verið að verki í borg vind- i anna, Chicago. PARFUM N°5 CHANEL ...ChanelN s . Þetta sígilda ilmvatn er einfaldlega draumur og fer aldrei úr tísku. Sagt er að þokkagyðjan Marilyn Monroe hafi í bókstaflegri merkingu baðað sig upp úr því. Það ættu að vera nægar upplýsingar um hversu seiðandi ilmvatnið er. ...hlutuerkaleikjum með börnunum. Maður er aldrei of gamall til þess að gleyma sér í leik og það er eiginleiki sem börnin okkar kunna svo sannarlega að meta. Gefið hugmyndafluginu lausan tauminn, losið um allar hömlur og farið í ævintýralegan spuna með krílunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.