Vikan


Vikan - 23.11.1999, Blaðsíða 28

Vikan - 23.11.1999, Blaðsíða 28
Það getur svo sem vel verið að hlutirnir gangi betur (að þínu mati) ef þú krefst þess að allir geri eins og þú seg- ir þeim. En er það þess virði? Þú værir miklu ánægðari og afslappaðri ef þú slakaðir aðeins á stjórn- taumunum. Svaraðu spurn- ingunum sem hér fara á eftir til þess að komast að því hvort þú sért í rauninni ekkert annað en bölvuð frekjudós. Kíktu svo á leið- irnar sem við bendum á til þess að gera þig auðveldari í umgengni og miklu skemmtilegri! 1. Þú ferð með systur þinni til þess að hjálpa henni að velja föt til þess að klæðast í brúðkaupi dóttur sinn- ar. Þú... a) segir henni að hún sé glæsileg í hverju sem er og lætur hana eina um að gera upp hug sinn. b) krefst þess að hún kaupi það sem þér finnst falleg- ast. c) segir henni þína skoðun en segir henni að hún hafi lokaorðið. 2. Þú ert í megrun og ferð út að borða með vinum þínum. Þú... a) heldur þig við kjúkling og salat en færð þér góðan eftirrétt til þess að vera með. b) spyrð þjóninn um hráefn- in í hverjum rétti og telur hitaeiningarnar í öllu því sem þú lætur ofan í þig. c) pantar það sama og vinir þínir og ákveður að svelta þig daginn eftir. 3. Einhver hefur skipt um klósettrúllu og að þínu mati snýr hún ekki rétt. Þú... a) snýrð henni við athuga- semdalaust. b) gerir ekkert en segir heimilisfólkinu að kló- settrúllan snúi öfugt. c) tekur ekki eftir því - hverjum er ekki sama hvernig klósettrúlla snýr? 4. Eiginmaður þinn segist ætla að ryksuga húsið hátt og lágt. Þú... a) sýnir honum hvar ryksug- an er geymd - hann hefur aldrei gert þetta áður! b) segir honum hvaða hús- gögn þarf að færa til og kíkir undir rúmin og sófann þegar hann er bú- inn. c) sest í góðan stól og slakar á með kaffibolla meðan hann puðar með ryksug- una. 5. Ertu vön að gera eitthvað af eftirfar- andi? a) að segja afdráttarlaust hvar gestirnir eigi að sitja við matarborðið. b) að panta sumarleyfisferð- ina fyrir fjölskylduna til þess að koma henni á óvart. c) að sitja samtímis í stjórn a.m.k. tveggja félaga. d) að telja pízzusneiðarnar og gæta þess að allir fái jafnmargar sneiðar. 6 Hver er þín skoðun á því að hjón hafi sam- eiginlegan bankareikn- ing? a) þér finnst það skynsam- legt þegar kemur að því að borga reikningana. b) þú vilt frekar hafa aðskil- inn fjárhag. c) þú getur ekki hugsað til þess að maðurinn þinn geti tekið út peninga af sameiginlegum reikningi ykkar hvar sem er og hvenær sem er. 7. Maðurinn þinn ákveður að bjóða þér í leikhús á afmælinu þínu. Þú... a) biður hann að koma þér á óvart. b) segir honum hvað þig langi helst að sjá. c) segir honum nafnið á leikritinu og á hvaða bekk þú viljir sitja. 8. Merktu við allt eftir- farandi sem þú gætir ekki hugsað þér að láta manninn þinn ákveða sjálfan: a) litinn á veggfóðr- inu/málningunni/teppinu í stofunni. b) kvöldmatinn. c) framhaldsskóla krakk- anna. d) nýja húsið. e) jakkafötin fyrir brúðkaup systur þinnar. f) hvernig sexí undirföt líta út. g) hvenær hann á að koma heim af barnum. h) tegund og útlit nýja bíls- ins. 9. Hvernig er sam- komulagið fyrir framan sjónvarpið? a) þér er sama á hvað stöð er stillt svo framarlega sem uppáhaldsþátturinn þinn er ekki á dagskrá. b) þú stjórnar fjarstýring- unni en leyfir honum alltaf að horfa á fótbolt- ann. c) sá sem er fyrstur inn í stofu fær að ráða. Stigin 1. a) 0 b) 10 c) 5 2. a) 5 b) 10 c) 0 3. a) 10 b) 5 c) 0 4. a) 5 b) 10 c) 0 5. Fimm stig fyrir hvert svar 6. a) 0 b) 5 c) 10 7. a) 0 b) 5 c) 10 8. Fimm stig fyrir hvert svar 9. a) 5 b) 10 c) 0 Yfir 60 stig Þér er ekki aðeins nauð- synlegt að stjórna þínum eigin gjörðum. Þitt mottó gæti verið „Ég geri hlutina eftir rnínu höfði og ég skal sko sjá til þess að allir aðrir geri slíkt hið sama." Kannski ertu í krefjandi starfi, alla vega er eitthvað sem hefur kennt þér að meta það að hafa völdin. Þú verður að hafa í huga að það er sitthvað að vera fær um að vera góður og áhrifamik- ill stjórnandi eða að þröngva fólki til þess að fara eftir öll- um þínum duttlungum. Þú verður að kunna að skilja hismið frá kjarnanum. Aðal vandamál þitt getur verið skortur á sjálfsöryggi sem þú felur með því að 28 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.