Vikan


Vikan - 23.11.1999, Blaðsíða 40

Vikan - 23.11.1999, Blaðsíða 40
: ■ támmm \ mm mmmm sÉmmrn * Tíédagatal nimM EPtfMMttft* &!•«* §•»** Föndur & Trévörur Minjagripir Kaupvangsstrætl 1 • Síml 461 3775 40 Vikan HORNIÐ Efnislisti: • Tré úrfuru eöa krossviö. • Girðing (u.þ.b. 21,5 sm á lengd). • Teningar (2,5 sm á breidd). • 6 litil. hálf epli. • Lítill tréfugl (sitjandi dutch girl/duch boy) 2 skilti, u.þ.b. 7 sm á breidd. • 6 lauf eða 6 hjörtu og stjörnur eftir smekk. • 1 lítill föndurnagli. Verklýsing • Bæsið tréð með brúnu vatnsbæsi. • Málið laufin, kubbana og hillurnar í Ijósum litum. • Málið girðinguna lauslega með brúnum lit. • Málið fuglinn og krakkana í litum eftir eigin smekk. Ágætt er að teikna fyrst útlínur með blýanti. • Málið síðan tréð í grænum lit og hafið stofninn brúnan. Blandið vatni saman við litina svo æðarnar í viðnum komi út í gegnum litinn. • Límið því næst hanka efst á tréð (aftan á) og neglið lítinn föndurnagla framan á tréð, ofarlega. • Límið girðinguna aftan við tréð og setjið smáhlut- ina á sinn stað (sjá mynd). • Borið gatefstá laufin. • Skrifið síðan mánuðina með svörtum penna og númerin raðast á eftirfarandi hátt:1 .ten- ingur: 0,1,2,3,4,5. • 2.teningur: 0,1,2,6 (sem er líka 9),7,8. • Límið síðan hillurnar á. _ • Límið eplin á tréð, allt í kringum þann mánuð sem hangir á og látið síðan fugl- inn á sinn stað. • Teningarnir fara á efri hilluna en geymslumánuðirnir á þá neðri. w, • Gangi ykkur vel. Verkfæri: • Akrílmálning, vatnsPæs (Prúnt), penslar, svartir merkipennar, límbyssa, hamar (til að negla fönd- urnaglann) og bor (til að bora í laufin).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.