Vikan


Vikan - 23.11.1999, Blaðsíða 18

Vikan - 23.11.1999, Blaðsíða 18
Texti: Margrét V. Helgadóttir Myndir: Hreinn Hreinsson og Lárus Karl Ingvason Lárus Einarsson eyðir ófáum vinnu- stundum í bílskúrnum sínum, rétt eins og marg- ir aðrir karlmenn. Við- fangsefni Lárusar hlýtur þó að teljast frábrugðið hefðbundnum bílavið- gerðum; hann býr til gull- fallegar englastyttur sem nota má sem kertastjaka. Verndari jurdarinnar. Lárus eða Lalli engill eins og vinir hans kalla hann, hefur dundað sér við englagerðina í nokkur ár. Hann hefur komið sér fyrir í fallegu húsi sem stendur við Hafnarfjarðarhraunið. Bíl- skúrinn er himnaríki líkastur, fullur af englum. Lárus var kominn í gott starf sem bátsmaður á togara þegar hann lenti í alvarlegu slysi og varð að gefa sjó- mennskuna upp á bátinn. A meðan hann sat heima og lét sér leiðast fann hann sköp- unarkraftinn brjótast um innra með sér. Hann ræddi um þetta við vin sinn sem er menntaður myndlistamaður. Vinur hans ráðlagði honum að kaupa gifs og prófa að móta muni úr því. Byrjunin var ekki glæsileg. Lárus hrærði gifsið í fötu og tók sér síðan gott kaffihlé. Pegar hann kom aft- ur að fötunni fann hann gler- harða gifskúlu. Til að gera eitthvað ákvað hann að brjóta gifsið í sundur og móta eitt- hvað úr kúlunni. Fljótlega fór falleg stytta að myndast í höndunum á honum. „Mér líður svo vel þegar ég er að vinna að englunum, ég kemst í sérstakt ástand. Þetta er mjög sterk tilfinning. Ég byrja alltaf á að hugleiða í smá stund, bið oft bæn og byrja svo að skapa úr gifsinu. Smám saman myndast stytta í hönd- unurn á mér. Fyrst þegar ég byrjaði var ég ekki með bíl- skúr og var því að vinna með gipsið inni í eldhúsi. Þegar við fórum að leita að nýju hús- næði var það frumskilyrði að þar væri bílskúr. Fyrsta daginn voru hillur settar á einn vegg- inn í stað bílskúrshurðar." Englar með góða strauma Lárus hefur stundað engla- smíðina í nokkur ár en haft 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.