Vikan


Vikan - 23.11.1999, Blaðsíða 37

Vikan - 23.11.1999, Blaðsíða 37
Rannveig Sveinsdóttir í Vogum á Vatnsleysuströnd er með uppskrift Vikunnar að þessu sinni. Þetta er ljúf- feng grænmetissúpa sem er tilvalið að bera fram með góðu, nýju brauði. Upp- skriftin er frekar stór og heill pottur af grænmetis- súpu ætti hæglega að seðja hungur fimm manna fjöl- skyldu. Hún er mjög góð upphituð og því er ráðlegt að setja afganginn inn í ís- skáp ef hún klárast ekki. Rannveig fær að launum veglegan, tveggja hæða konfektkassa frá Nóa-Síríus. Uppbökuð . grænmetissupa 1 t/2 l vatn 6-8 kartöflur 1 blómkálshaus 3-400 g spergilkál 8 meðalstórar gulrœtur 1/2 I mjólk 1 dl rjómi (má sleppa) 70 g smjör 70 g hveiti 2-3 tsk. kjötkraftur (2-3 teningar) 2 tsk. grœnmetiskraftur (2 teningar) 1 tsk. laukduft eða hvítlauksduft 1 tsk. soyjasósa 1/2 tsk. salt NÓI SÍRÍUS Aðferð: Skerið niður græn- metið og sjóðið í vatninu í u.þ.b. 20 mínútur. Búið til smjörbollu á með- an grænmetið sýður í vatninu: Bræðið smjörið í potti, setj ið hveitið saman við og lækkið hitann á hellunni. Hrærið í með sleif þar til því yfir smjör- bolluna. Hrærið í. Síðan er kryddi, mjólk og græn- meti bætt út í pottinn. Ef notað- rr er rjómi er hann ettur út í síðast. Látið sjóða í 5 mín- útur. Berið fram með nýju brauði. Verði ykkur að góðu. Tinna Guðrún, dóttir Rannveigar tilbúin að fá sér Ijúffenga súpu og brauð þetta verður að bollu. Takið síðan grænmet- ið upp úr vatninu og hellið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.