Vikan - 23.11.1999, Blaðsíða 60
Robin Gívens verður 35
ára hinn 27. nóvember.
22. nóv.: Mariel Hem-
ingway (1961), Jamie
Lee Curtis (1958), Ric-
hard Kind (1956),Tom
Conti (1941), Terry Gilli-
am (1940), Rodney Dan-
merfield (1922) 23.
nóv.^Zoe Ball (1970)
24. nóv.:.Katherine
Heigl (19785TBilly Conn-
elly (1942) 25. növ.:
Christina Applegate ^
(1971), Jill Hennessy
(1969), Dougray Scott
41965) 26.nóv.í--------
Garcelle Beauvais
(1966), Tina Turner
(1939) 27. nóv.: Brooke
Langton (1970), Robin
Givens (1964), Fisher
Stevens (1963) 28.
nóv.: Anna Nicole Smith
(1967), Judd Nelson
(1959), Ed Harris (1950).
STOLT MAMMA
Ofurkroppurinn er
stolt af dóttur sinni, Annie. Stúlkan komst
í fréttirnar fyrr á árinu fyrir að neita að
kryfja frosk I einkaskólanum sínum.
Jamie Lee var svo ánægð með afstöðu
dótturinnar að hún setti límmiða í bíl-
gluggann á Mercedes bifreið sinni með
áletruninni: „Stolt foreldri nemanda sem
neitar að kryfja!" Leikkonan er virkur
stuðningsmaður dýravinasamtakanna
PETA og hvetur aðra foreldra til að standa
við bakið á börnum sem vilja ekki fremja
grimmdarverk gegn dýrum. „Nemendur
þurfa ekki að drepa froska til að læra um
lífið," segir Curtis. Annie litla getur líka
borið því við að þetta sé í ættinni.
Amma hennar, leikkonan Janet
Leigh, hefur ákaft barist fyrir því að
banna stangaveiðar I öllum þjóðgörð-
um Bandaríkjanna.
VILL ELEYMfl FORTlÐii
Ghristina Applegatajeikur titilhlut-
verkið í gamanþáttunum Jesse,
sem hafa verið á dagskrá Ríkis-
sjónvarpsins. Applegate er að
verða 28 ára en hún er enginn
nýgræðingur I sjónvarpi. Hún
bókstaflega ólst upp á skján-
um.Húnvar baraeins árs
þegar hún var notuð I
sápuóperuna Days of Our
Lives og síðan tóku við
nokkur hlutverk í bíó- og sjón
varpsmyndum áður en hún var
ráðin til að leika léttruglaða ung-
lingsstúlku I þáttunum Married..
With Children. Næstu tíu árin lék
hún I þessum vinsælu gaman-
þáttum en í dag er hún ekki
sérlega stolt af því að hafa
leikið bimbóið Kelly Bundy. „Ég
man ekki einu sinni eftir þess-
um þáttum lengur," segir hún.
„Það kvelur mig að þurfa að
hugsaum þennan tíma."
ENN AÐ
GLIMA
VIÐ IKE
Rokkamman
heldur upp á
sextugsafmælið hinn
26. nóvember. Hún
var að senda frá sér
nýja breiðskífu, sem
kallast Twenty Four
Seven og ætlar I
síðasta heimstúr-
inn á næsta ári.
En Tinagekkí
gegnum erfiða tíma I síðasta mánuði.
Móðir hennar, Zelma, lést I byrjun október.
Tina var ekki ánægð þegar hún frétti að
fyrrum eiginmaður hennar, Ike Turner,
væri mættur I útförina og hún missti
stjórn á skapi sínu þegar hún komst að
því að ættingjar hennar fóru fögrum orð-
um um Ike í eftirmælum mömmunnar.
Tina var svo reið út í fjölskyldu sína að
hún neitaði að sitja hjá þeim I kirkjunni.
„Hún hefur óbeit á Ike og vildi ekki koma
nálægt honum við útförina," segir fjöl-
skylduvinur. Þrátt fyrir að hjónaband Tinu
og Ike hafi verið stormasamt og endað
með stórum hvelli þá var hann alltaf í
góðu sambandi við tengdamömmu sína. í
eftirmælunum var minnst á Ike
og hann kallaður „elskulegur
tengdasonur" Zelmu og það
gatTina ekki sættsigvið.
„Hún er bara barnaleg,"
sagði Ike um uppákomuna,
en hann hefur ávallt hald-
ið því fram að
Q
H
maðurinn hafi gefið henni rándýrar gjafir
þá 14 mánuði sem þau voru gift en eftir
að hann lést þá þvingaði Pierce hana til
að skila stórum hluta gjafanna. Anna fer
fram á að fá á bilinu 556 til 820 milljónir
dollara í sinn hlut. Hún segir að Marshall
gamli hafi margoft beðið hana að giftast
sér áður en hún lét loks undan og í hvert
sinn lofaði hann henni helmingi allra
eigna sinna. Hún viðurkennir þó að hafa
aldrei fengið skriflegt loforð frá þeim
gamla. Þau kynntust þegar Anna var 24
ára nektardansmær á strippbúllu I
Houston árið 1991. Þau giftust þremur
árum síðar en Marshall lést árið 1995, þá
89 ára.
AFTUR í RUGLIÐ
er aftur kominn I sukkið.
Hann var eitt sinn einn efnilegasti leikar-
inn I Hollywood og léKiri.a. I myndunum
The Breakfast Club og St. Elmo's Fire,
sem voru geysivinsælar um miðjan síð-
asta áratug. En síðan hallaði undan fæti
og Nelson sökk I sukkið. Dópið var næst-
um búið að gera út af við leikarann en
hann náði að snúa við blaðinu og fékk
hlutverk I gamanþáttunum Laus og liðug
(Suddenly Susan) með Brooke Shields. Nú
er hann aftur kominn I óregluna og I vor
var tilkynnt að hann væri hættur að leika I
þáttunum. Kærasta hans síðustu tvö árin,
Kelly Stafford, gafst llka upp á honum og
sagðist ekki sætta sig lengur við framhjá-
konan og kynbomb- hald hans. Nelson kynni eflaust ágætlega
an sig a íslandi, enda er hann sagður
hefur staðið sjúklega háður nektardansmeyjum. (
í ströngu undanfar- sumar var hann t.d. I Vancouver í Kanada
þar sem hann var í tygjum við strippara
sem kallar sig Vanity Fair og þykir bara
nokkuð lík Pamelu Andersön^
STÉRNIR Á
Leikkonan er að verða
29 ára og framtíðin brosir við henni.
Brooke hefur hægt og bítandi verið að
klífa metorðastigann I Hollywood og hún
vonast til að næsta ár komi henni í hóp
stóru stjarnanna. Brooke vakti fyrst at-
hygli í sjónvarpssápunni Melrose Place og
síðan fékk hún aðalhlutverkið í þáttunum
Netið (The Net), sem sýndir voru I Ríkis-
sjónvarpinu. Nú er stúlkan komin á fullt I
kvikmyndaleik og er þessa dagana að
leika á móti Keanu Reeves I mynd sem
kallast The Repiacements. Þetta er gam-
anmynd um ruðningshetjur sem fara I
verkfall. Keanu leikur klaufann sem feng-
inn er til að fylla í skarðið fyrir leikstjórn-
andann. Ef vel tekst til og myndin verður
vinsæl þá má búast við að Brooke fái
bitastæð hlutverk á næstu misserum.
Tina hafi ýkt
ofbeldissögur
úr hjónabandi
þeirra.
BARÁTTAW
Hjmoliu-
AURANA
Fyrirsætan, leik-
ið. Hún berst fyrir
að fá sinn skerf af
auðæfum fráfall-
ins eiginmanns
síns, olíubar-
ónsins J.
Howard Mars-
hall. Hún er
blásnauð
þessa dagana
og kennirfyrr-
um stjúpsyni
sínum, Pi-
erce, um
hvernig fór
fyrir
henni.
Hún
segir
að eig-
in-