Vikan


Vikan - 30.11.1999, Blaðsíða 6

Vikan - 30.11.1999, Blaðsíða 6
Við Tjörnina í Reykjavík býr Scheherezade Nath, kölluð Chix, tvítug stúlka frá Indlandi. Hún stundar nám við Háskóla íslands og ætlar að vera hér I nokkur ár. Hún veit hvað hún vill og þolir ekki hugsunarhátt margra vinkvenna sinna á Indlandi sem eiga sér ekki annað markmið í lífinu en að finna rétta eigin- manninn, eignast börn og elda mat. Hún vill læra, ferðast og fá tækifæri til að þroskast sem sjálf- stæður einstaklingur sem ræður sér sjálfur áður en annað tekur við í lífinu. Texti: Vala Ósk Bergsveinsdóttir Ljósmyndir: Gunnar Gunnarsson og úr einkasafni hix fæddist í Bombay á Indlandi en fluttist aðeins þriggja vikna gömul til Dubai með foreldrum sínum, þar sem pabbi hennar vann. Þar bjó hún fyrstu fimm ár ævinnar. Þá fluttist fjölskyldan til Phoenix í Arizona og síðan til Las Veg- as. Eftir að hafa búið í eitt ár í Bandaríkjunum sneri fjöl- skyldan aftur til Bombay. „Eg bjó lengst af hjá ömmu minni eftir að ég kom aftur til Indlands. Mamma og pabbi skildu stuttu eftir heimkom- una og mamma hefur verið á kafi í blaðamennsku frá því hún skildi. Pað var því einfald- ast að ég væri mest hjá ömmu sem þýðir þó ekki að ég hafi farið á mis við að alast upp hjá mömmu. Hún var alltaf til staðar og veitti mér það sem ég þurfti. Eg fékk frjálsara uppeldi en gengur og gerist og ólíkt flestum jafnöldrum mín- um, en var þó svolítið dekruð!" 6 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.