Vikan - 30.11.1999, Blaðsíða 20
Líttu í kringum
nlfj ' ( I J Dig á vinnustaðn-
um. getur verið
0| LJ að einhuers staðar í fyrirtækinu sé
ástarsamband í uppsiglingu eða
nú pegar í fullum gangi án bess að nokkur taki eftir bvíP Rannsóknir hafa sýnt að
einn af hverjum tíu af starfsmönnum stórra fyrirtækja í Bretlandi hafa verið skotnir
í eða átt í ástarsambandi við samstarfsmann einhvern tíma á starfsævinni. Af beim
fjölda sem hefur átt í ástarsambandi við einhvern samstarfsmann sinn hefur fjórði
hver haft samfarír á vinnustað einu sinni eða oftar. Skyldi betta vera eins á ís-
landiP Ekki ósennilegt, bví kannanir annars staðar hafa sýnt svipaðar og jafnvel
hærri tölur (t.d. Danmörk) bar var hlutfall beirra sem átt höfðu í ástarsambandi á
vinnustað einn af hverjum sjö! Það eina sem gæti hugsanlega skekkt niðurstöðurn-
ar hér á landi er að fyrirtækin eru yfirleitt minni og færri starfsmenn í hverju beirra.
Flest ástarsambönd á vinnustöðum eru skammvinn, skv. bessum skoðanakönnun-
um, en bó hafa nokkur beirra endað með hjónabandi.
En hver eru einkennin? Hér
eru nokkur merki um að
ástarsamband sé að þróast;
kannski sérðu eitthvað í
nýju ljósi þegar þú hefur les-
ið þessa grein:
Blýantsnagarar og
pennasugur
Eitt af aðaleinkennunum
er þegar fólk fer að verða
utanveltu, byrjar að teygja
sig og geyspa í tíma og
ótíma. Það er alltaf að
greiða sér, fikta í hárinu á
sér, naga blýanta, snúa upp á
úrið sitt eða skartgripina og
fetta sig og bretta. Allt eru
þetta merki um að viðkom-
andi sé að hugsa um eitt-
hvað annað en ársskýrsluna!
Kaffivélarparið
Svo eru það þeir sem eru
alltaf að hittast „af tilviljun"
í kaffistofunni og standa yfir
kaffivélinni tímunum saman
og spjalla um eitthvað
óskaplega fyndið. Kaffi-
þorsti?
Nei, varla. Miklu frekar
þörf fyrir nærveruna við
þann sem einhverra hluta
vegna er einmitt svona
„kaffiþyrstur" líka.
Eilíft og óútskýranlegt
bros
Þetta er einum of áber-
andi. Einhver sem situr og
starir dreymnum augum út í
loftið og brosir tímunum
20 Vikmi