Vikan


Vikan - 30.11.1999, Blaðsíða 20

Vikan - 30.11.1999, Blaðsíða 20
Líttu í kringum nlfj ' ( I J Dig á vinnustaðn- um. getur verið 0| LJ að einhuers staðar í fyrirtækinu sé ástarsamband í uppsiglingu eða nú pegar í fullum gangi án bess að nokkur taki eftir bvíP Rannsóknir hafa sýnt að einn af hverjum tíu af starfsmönnum stórra fyrirtækja í Bretlandi hafa verið skotnir í eða átt í ástarsambandi við samstarfsmann einhvern tíma á starfsævinni. Af beim fjölda sem hefur átt í ástarsambandi við einhvern samstarfsmann sinn hefur fjórði hver haft samfarír á vinnustað einu sinni eða oftar. Skyldi betta vera eins á ís- landiP Ekki ósennilegt, bví kannanir annars staðar hafa sýnt svipaðar og jafnvel hærri tölur (t.d. Danmörk) bar var hlutfall beirra sem átt höfðu í ástarsambandi á vinnustað einn af hverjum sjö! Það eina sem gæti hugsanlega skekkt niðurstöðurn- ar hér á landi er að fyrirtækin eru yfirleitt minni og færri starfsmenn í hverju beirra. Flest ástarsambönd á vinnustöðum eru skammvinn, skv. bessum skoðanakönnun- um, en bó hafa nokkur beirra endað með hjónabandi. En hver eru einkennin? Hér eru nokkur merki um að ástarsamband sé að þróast; kannski sérðu eitthvað í nýju ljósi þegar þú hefur les- ið þessa grein: Blýantsnagarar og pennasugur Eitt af aðaleinkennunum er þegar fólk fer að verða utanveltu, byrjar að teygja sig og geyspa í tíma og ótíma. Það er alltaf að greiða sér, fikta í hárinu á sér, naga blýanta, snúa upp á úrið sitt eða skartgripina og fetta sig og bretta. Allt eru þetta merki um að viðkom- andi sé að hugsa um eitt- hvað annað en ársskýrsluna! Kaffivélarparið Svo eru það þeir sem eru alltaf að hittast „af tilviljun" í kaffistofunni og standa yfir kaffivélinni tímunum saman og spjalla um eitthvað óskaplega fyndið. Kaffi- þorsti? Nei, varla. Miklu frekar þörf fyrir nærveruna við þann sem einhverra hluta vegna er einmitt svona „kaffiþyrstur" líka. Eilíft og óútskýranlegt bros Þetta er einum of áber- andi. Einhver sem situr og starir dreymnum augum út í loftið og brosir tímunum 20 Vikmi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.