Vikan


Vikan - 30.11.1999, Blaðsíða 21

Vikan - 30.11.1999, Blaðsíða 21
saman. Það er augljóst að þarna er eitthvað skemmti- legt í gangi, 95% líkur á að hann sé ástfanginn og 10- 15% líkur á að það sé af ein- hverjum á staðnum. Er kannski einhver annar með svipað glott? áhyggjusvipur og oftar en ekki er svarað strax. Ef þú stendur upp og gengur að borðinu hans/hennar slekkur við- komandi á skjánum undir eins og setur upp geisla- bauginn. Halló! Hvað er í gangi þarna ? Nýi reyk- ingamaður- inn Er einhver nýfarinn að reykja, nýbyrj- aður í pöbbaklúbbnum eða farinn að setjast á nýjan stað í borðsalnum allt í einu? Lendir sá hinn sami kannski alltaf við hliðina á vissum samstarfsmanni sínum fyrir einhverja undarlega tilvilj- un? Er nýi reykingamaður- inn kannski að leita að ein- hverjum til að „kveikja í" Tilkynningaskyldan Stendur einhver alltaf upp og tilkynnir hátt og skýrt að hann/hún sé farinn í dag? Af hverju í ósköpunum? Er kannski einhver annar sem stendur alltaf upp 5 mínútum seinna og yfirgefur staðinn laumulega og stein- þegjandi? Sýningarhvötin Er einhver alltaf að ganga framhjá útvöldum vinnufé- laga, nýgreiddur, ilmandi af rakspíra eða ilmvatni og óskaplega sexí? Beygir hún sig kannski niður við borðið hans svo brjóstin detta næstum í and- litið á honum, eða teygir hann handleggina fram fyrir hana og strýkur „óvart" yfir hálsinn, brjóstin eða hand- leggina á henni? Æ,æ! Hvernig er hægt að feia ástarsambandið? Eftir svona upptalningu verða margir smeykir og vilja eflaust vita hvernig þeir eigi að láta sem ekkert sé ef þeir eiga í ástarsam- bandi á vinnustað eða ef þeir vilja bara vera vissir um að vera ekki hafðir fyrir rangri sök. Hér eru ráðin: hjá sér? Tætingslegt útlit Kemur einkaritarinn nokkuð tætingslegur út úr skrifstofu yfirmannsins? Ufið hár, óhepptar skyrtur og varalitur sem er ekki þar sem hann á að vera eru líka ótvíræð merki um að eitt- hvað alvarlegt sé í gangi. Það sama má segja þegar samstarfsmennirnir loka að sér - og hafa lokað lengi! Varalitar- og spegilfíkn Er einhver alltaf að vara- lita sig, einhver að athuga hvort bindið sitji rétt eða bara að glápa sí og æ í speg- ilinn? Fyrir hvern er viðkomandi að punta sig? Jú, hugsanlega sjálfa/n sig, en varla stóran hluta vinnudagsins! Tölvupóstsfíklarnir Svo eru það þeir sem eru alltaf að athuga tölvupóst- inn sinn og þegar ný skila- boð koma fara þeir undir eins að skoða. Það færist bros yfir andlitið, stundum 1. Ekki klæðast alltof sexí og vera alltaf að punta þig. Það vekur grun- semdir. Þeir sem hafa eitthvað að fela ættu að minnsta kosti að fela „veiðigræjurnar" í tösk- unni þangað til eftir vinnu. 2. Varastu augngoturnar. Þær sjá allir í gegnum. Ekki vera alltaf að glápa á þann sem þú ert skotin/n í og ekki horfast í augu við þann útvalda lengur en hina samstarfsmennina. Vertu eins við alla. 3. Ekki fara ein/n með viðhaldinu í lyftunni ef þú hefur eitthvað að fela. Nálægðin þar er svo mikil að það getur ekki orðið annað en vandræðalegt ef eitt- hvað óvenjulegt er í gangi. 4. Talaðu um einhvern annan en þann sem þú átt í ástarsambandi við. Ef þú ert hrædd/ur um að það sé verið að spyrða þig við ein- hvern/einhverja skaltu búa þér til annað ástar- samband sem þú segir frá til að beina athygli samstarfsmannanna frá raunveruleikanum. 5. Ef þú ert ástfangin/n af einhverjum á staðnum en vilt ekki að aðrir viti að þið eigið í ástarsam- bandi er langbest að reyna ekki að leyna hrifningunni. Það leynir sér ekki ef fólk er ást- fangið. Segðu frekar: Synd að hann Gunni (hún Gunna) skuli ekki vera á lausu. Hvort maður hefði nú ekki reynt við hann/hana annars! Vikan 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.