Vikan


Vikan - 30.11.1999, Blaðsíða 29

Vikan - 30.11.1999, Blaðsíða 29
■Qne ane Anna Sui er hcinis- frægur „Avant Garde“ hönnuð- ur og eitt af stóru nöfnunum í dag. Hún er hæfileikaríkur hönn- uður sem er margt til lista lagt og hannar m.a. föt, skó, skartgripi, töskur, brúður og snyrtivörur. I tísku Önnu Sui gætir mikilla áhrifa frá rokk- og blómatímabilinu enda eru litagleði og óvenjulegar litasamsetningar helsta aðalsmerki hennar. Ilm- urinn hennar, „Anna Sui“, er blóma-, ávaxta- og púðurkenndur. Ilmvatnið er mjög aðlaðandi og flaskan er sannkölluð ævin- týraflaska sem er eins og spegill. Heiðurinn af hönnun flöskunn- ar á hinn heimsfrægi hönnuður Tierry de Baschmakoff. Þetta er ilmvatn fyrir vandláta. J Bogense nuddsápan er þeim eiginleikum gædd að fjarlægja dauð- ar húðfrumur og hreinsa húðina mjög vel. Notkun henn- ar hjálpar einnig til við að vinna bug á appel- sínuhúð sem er hvimleitt vandamál hjá fjöl- mörgum konum. Með reglubundinni notkun Bogensen sápunnar styrkist líka og stinnist liúðin. Sápan er framleidd úr náttúrulegum efn- um og eykur raka í húðinni. Versace förðunarlínan er ein- staklega glæsilcg. Auk þess sem snyrtivörurnar eru mjög vandaðar og endingargóðar þá eru umbúðirnar hreinasta augna- yndi. Haust- og vetrarlínan fyrir 1999-2000 kallast Versace Glam og vísar til kvenleika og ögrandi þokka nútímakonunnar sem er á hraðri leið inn í nýja öld. Japanska fyrirtækið KANE- BO varð fyrst allra snyrtivöru- framleiðenda í heiminum til að framleiða púðurfarða. Farðinn er líka með kuldavörn og sólvarnarstuðli nr. 13, sem ver húðina gegn útfjólubláum geislum sólarinnar. Andlits- farðinn í Exclusive Bio línunni er til í nokkrum gerðum en mismunandi er hvað hentar hverjum. Förðunarvörur KANEBO eru mjög rakagef- andi og næra húðina samhliða því að vernda hana gegn utan- aðkomandi áreiti. Púðurfarð- inn þekur vel. Hann gefur húðinni silki- mjúka áferð og einkar — fallegan lit. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.