Vikan


Vikan - 30.11.1999, Blaðsíða 60

Vikan - 30.11.1999, Blaðsíða 60
SLIÍDRAR UM VININA Ciiariene Tiltt., sem lék Lucy Ewing í Dallas, er búin að finna sér nýjan starfs- vettvang. Hún er nú orðin slúðurfréttaritari hjá bandaríska vikuritinu Globe. Charlene hefur aldrei náð að fylgja eftir velgengni sinni í Dallas og hefur gengið í gegnum mörg mögur ár í leiklistinni. Hún hefur kynnst mörgum stórstjörnum í gegnum tíðina og veit ýmislegt sem ekki hefur komið upp á yfirborðið. Þessi barmmikla Ijóska tók þó ekki neina áhættu í fyrsta slúðurdálknum sínum. Meðal þess sem myndaleik og leikhúslífi og leika þess í stað í sjónvarpsþætti til að geta eytt meiri tíma með dóttur sinni, Sophie. Hún er nú að reyna að finna góða hugmynd að þætti sem tekinn yrði upp í New York en þar er Sophie, sem er 13 ára, í skóla. En þó að mamman hafi áhuga á sjónvarpsleik þá vill hún helst ekki að dóttirin horfi á sjón- varp. „Það er ekkert af viti í imbakassan- um,“ segir Bette. Hún vill frekar að stelp- an lesi sértil gamans eða láti sig dreyma. Midler segir að draumarnir hafi hjálpað sér mikið á hennar uppvaxtarárum í fá- tækt á Hawaii. „Allir sem eiga erfiða æsku mmm, komast yfir erfiðustu hjallana með þvíaðlátasig dreyma." ftttSMHi IWoofly flllea er snillingur á sínu sviði en það eru ekki allir sem vilja hafa þennan furðufugl ná- lægt sér. Woody hefur verið að reyna að kaupa sér nýja glæsi- búð á Manhattan en gengur illa. í öllum fínu fjölbýlishúsunum í miðborginni eru húsfélög sem þurfa að samþykkja nýja kaup- endur. Heimildarmenn í fast- eignabraskinu fullyrða að Woody hafi verið hafnað af fimm eða sex húsfélögum. Woody er að leita að framtíðar- heimili fyrir fjölskyldu sína, en hann og eiginkonan, Soon-Yi, ættleiddu dóttur fyrr á árinu. Hann vill kaupa íbúð með 12 eða fleiri herbergjum og ertil- búinn að borgaá milli 8 og 16 milljónir dollara fyrir slíkt lúxus- heimili. Það er sennilega sam- bandið við Soon-Yi sem fer fyrir brjóstið á snobbliðinu sem ákveður hverjir fái að flytja inn í húsin þeirra. Eins og alkunna er þá var Soon-Yi áður stjúpdóttir leikstjórans. hún sagði frá var að Brad Pitt og Jennifer Aniston hefðu komið særðum skunktil bjargar, Jason Priestley væri aftur dottinn í sukklífið og Patrick gamli Duffy (Bobby Ewing) væri búinn að selja heimili sitt í Kaliforníu og ætlaði að búa á búgarði í Or- egon. DRAUMAR ERU BESTA AFÞREYINGIN Gamanleikkonan segist hafa mikinn áhuga á að taka sér frí frá kvik- Brendan fr hefur slegið í gegn í ævin- týramyndunum George of the Jungle og The Mummy og er nú kominn í hóp þeirra leikara sem fá meira en 10 milljónir doll- ara fyrir hverja mynd. Þrátt fyrir frægðina þá er Fraser feiminn og óframfærinn. Hann tekur ekki þátt í gjálífinu í Hollywood og segist vera hamingjusam- lega giftur. Eiginkona hans, Afton Smith, er fyrrverandi leikkona en hjónakornin eiga sama afmælisdag, 3. desember. Þau kynntust í grillveislu heima hjá Winonu Ryder fyrir sex árum. Það var hundurinn Afton, Wylie, sem leiddi þau saman. Fra- ser leiddist í veislunni og fór að leika við hundinn og kynntist síðan eigandanum. Daryi Hann hefur aldrei verið mjög lánsöm í ástum. Víðfrægt samband henn- ar og John F. Kennedy yngri var róstur- samt og samband hennar og tónlistar- mannsins Jackson Browne endaði með ofbeldi. Nú hefur gæfan gengið henni í lið og Hannah er ástfangin upp fyrir haus. Nýi maðurinn í lífi hennar heitir Tim Quinn og er meira en tíu árum yngri en leikkon- an, sem verður 39 ára hinn 3. desember. Þau kynntust við tökur á myndinni Dancing at the Blue Iguana þar sem Hannah leikur eitt aðalhlutverkið en Quinn var einn af aðstoðarmönnum leikstjórans. „Þau eru nær óaðskiljanleg. Alltaf að kyssast og kela,“ segir náinn vinur leikkonunnar. „Hún elskar hversu kraft- mikill og lífsglaður hann er.“ (myndinni sem leiddi þau saman leikur Hannah nektardansmær og hún heimsótti fyrir skömmu strippbúllu í Los Angeles til að kynna sér réttu danssporin og súlusnún- ingana. ALLT PABBA AÐ ÞAKKA leff Briflijtí verður fimmtugur hinn 4. desember. Ein af nýjustu myndum hans, Arlington Road, hefur verið vinsæl á víd- eóleigum landsins undanfarnar vikur. En það gekk á ýmsu í lífi leikarans á meðan á tökum á myndinni stóð. Pabbi hans, leikarinn Lloyd Bridges, lést eftir erfið veikindi skömmu áður en tökunum lauk. Jeff er nú einn virtasti leikarinn í Hollywood og hann segist eiga velgengni sína pabba sínum að þakka. „Hann kenndi mér allt sem ég kann. Hann undir- bjó mig fyrir leiklistarferil þegar ég var lít- ill gutti. Ég man þegar hann sat á rúm- stokknum hjá mér og sagði mér öll leynd- armál leiklistarinnar;" segir Jeff, sem þykir einn traustasti fjölskyldumaðurinn í kvikmyndageiranum. Hann hefur verið giftur Susan Geston í 19 ár og þau eiga þrjár táningsdætur. Hann segist ekki ætla ýta þeim út í leiklistina. 29. uöv.i Gena Lee Nolin (1971), Andrew McCarthy (1962), Kim Delaney (1961), Cathy Moriarty (1960), Jeff Fahey (1956), Diane Ladd (1942) Stacey Q (1958), Billy Idol (1955), Mandy Patinkin (1952) Jeremy Northam (1961), Carol Alt (1960), Charlene Tilton (1958), Treat Williams (1951), Bette Midler (1945), Ric- hard Pryor (1940), Woody Allen (1935) 2. des Lucy Liu (1968), Steven Bauer (1956), Dan Butler (1954) 3. - Anna Chlumsky (1980), Holly Marie Combs (1973), Brendan Fraser (1968), Afton Smith (1967), Katarina Witt (1965), Julianne Moore (1961), Daryl Hannah (1960), Sam- antha Fox (1951), Ozzy Osbourne (1948) 4. dec Tyra Banks (1973), MarisaTomei (1964), Jeff Bridges (1949) : Nick Stahl (1979), Shalom Harlow (1973).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.