Vikan


Vikan - 30.11.1999, Page 51

Vikan - 30.11.1999, Page 51
Þarna fetudum vid einstigid milli lífs og dauda Öskju- vatns. augum og í sömu andrá birt- ist Sigurður bóndi Jónsson á Gautlöndum ásamt fríðu föruneyti vaskra bænda vopnuðum sveðjum miklum og framhlaðningum til hlið- ar við okkur og fóru mikinn. Þeir voru í útilegumannaleit, hestarnir frýsuðu og þegar þeir hurfu aftur í nítjándu aldar móðuna drundi þessi vísa: Mývatns horsku hetjurnar herja fóru á Dyngjufjöll, sverð og byssu sérhver bar, að sœkja fé og vinna tröll. Kóngurinn rann loks ofan í maga og ég náði andanum, veðrið var að hressast og bíllinn rumskaði, svartan strók lagði upp af rútunni sem bylti sér og reis úr fall- inu. Mannskapurinn stökk til og áfram var haldið að tungu nýja hraunsins sem rann þarna í miklu hraun- gosi áriðl961. Þá var í frétt- um haft eftir Sigurði Þórar- inssyni jarðfræðingi er hann sté út úr flugvélinni eftir könnun á gosinu. „Sjálf Askja var að mestu hulin skýjum og gosmekki, en bjartara yfir hraunánni og austurhlíðum Dyngjufjalla. Gaus úrfjórum hraungígum á sprungu, sem liggurfrá norðri til suðurs. Hraunbun- urnar úr stærsta gígnum stóðu stundum um 300 m í loft upp. Gosmekkirnir náðu 5-6 þúsund m hœð og voru fyrir sig sem minnti fremur á skaut konu eða leg en óblíða, hvassa og vægðar- lausa náttúru, ósjálfrátt sló þögn á fólkið líkt og gengið væri til messu. Þessi mikla skál minnti á japanskt hand- verk, svört og fíngerð með rauðu munstri en hér og þar voru hvítar snjórákir eins og skyrslettur. Innst í skálinni voru tvær minni skálar, önn- ur ísköld með ótrúlega djúpu vatni í en hin volg, mjúk og grunn, rétt eins og félagarnir jin ogjanghefðu aðsetur þarna. Það birti til og sólin tók okkur í faðm sér, ég og sá franski flögruð- um sína áttina hvor en þýski hópurinn hélt sig þétt við Ieiðsögumanninn sem minni við hróp og köll lengra út með vatninu, það var sá franski sem veifaði öllum öngum og vildi mig greinilega til sín. Eg hag- ræddi myndavélinni og skotraðist meðfram vatninu þangað sem hann sat í lótus- stellingu og einblíndi í svörðinn. „Tharnaa“ sagði hann og benti á gróið fótfar eftir stígvél í sandinum, ég lagðist á fjóra og rýndi í far- ið. Jú, þetta var greinilega gamalt spor en riflað munstrið benti til seinni tíma svo þetta gat ekki verið eftir Walter von Knebel sem hvarf þarna 1905. Heldur...? Við litum hvor á annan, „Neil Armstrong!" hrópuð- um við einum rómi, þetta Skálin stóra minnti á feg- urstu keramik med skyr- slettum hér og þar. nœr eingöngu gufa. Hrauná- in beljaði út um Öskjuopið hrattsem vatnsfljót vœri, og rann niður með austurhlíð Dyngjufjalla Askja Pandóru Það var undarleg tilfinn- ing sem lagðist yfir mig þeg- ar við gengum upp og inn í þetta sérstæða eldfjallasvæði í hinni fornu Trölladyngju. Þarna opnaðist heimur út af stefndi í Víti. Yfir svæðinu hvíldi einhver seiðandi ró og þegar ég gekk fram á brún Öskjuvatns og leit umhverf- ið allt, fannst mér sem ég liti inn í vitund míns sjálfs, kalda, djúpa og óræða eins og Steinn Steinarr orðaði svo vel í Tímanum og vatn- inu. Þarna „sá“ ég sem í leiftri sálina kristallast í mynd eldfjallasvæðis en hrökk upp úr ímyndun var alveg eins og fótspor hans á tunglinu „back in '69“, hann var jú hér að æfa sig að labba tveim árum fyrr. Við tókum undir arminn hvor á örðum og dönsuðum einhvers konar „Shaman“ dans meðfram vatninu, yfir að Víti þar sem Þjóðverjarn- ir og leiðtogi hópsins voru berrassaðir að sulla í leðj- unni, fram flákana og út í ei- lífðina. Vikan 51

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.