Vikan - 30.11.1999, Blaðsíða 38
Afmælið
B
«
X
c
*•-
V
c
3
Q
Við hjónin bjugg-
um í lítilli íbúð í
Hlíðunum með
frumburðinn
í þessari ágætu verslun
keypti ég mest af leikmun-
unum; svarta netsokka, upp-
háa lakkhanska, eldrauða
hælaháa lakkskó með mjög
þykkum botnum og rauða
og svarta samfellu með
rækilega fóðruðum skálum
sem voru ekki beint hugsað-
ar til að draga úr umfangi
brjóstanna sem voru nokk-
uð vel útilátin fyrir.
Ég faldi allt dótið rækilega
og næstu dagar voru notaðir
í föndur; klippa, líma, mála
og sauma og þegar afmælis-
dagurinn loks rann upp var
allt tilbúið.
Um leið og eiginmaðurinn
var farinn í vinnu fór ég að
hengja upp pappírsræmur,
setja gyllt kerti í alla stjaka,
skrúfa rauðar perur í öll
perustæðin, koma fyrir reyk-
elsum, binda rauðar silki-
slaufur á tvö rauðvínsglös og
skreyta allt hátt og lágt.
Heimili okkar leit út eins
og mynd úr hóruhúsi. Þetta
umstang tók langan tíma svo
ég fyllti stóran þvottabala
með volgu vatni og kom
fyrir ganginum þar sem
hampi sem ég
hafði klippt í
„Röggu“ stíl og
litað svarta. Svo
skrýddist ég hinum
vafasama „fatnaði“ sem
fyrir þetta
tækifæri og utan
yfir korselettið fór ég í svart
mínípils sem ég átti og varla
náði niður fyrir rass. Að
endingu var hellt ríkulega af
unum, sem
seldi meðal
annars hjálpartæki ástarlífs-
ins. I þá verslun fór ég einar
þrjár ferðir, því mér reyndist
erfitt að leggja
kerru fyrir
utan vel nýttan sýning-
argluggann og fara inn í
verslunina.
38 Vikan
hvar sem var úr íbúðinni og
leyfði litla prinsinum mínum
að sulla á meðan ég lagði
síðustu hönd á undirbúning-
inn.
Ég var orðin nokkuð sein
undir lokin og flýtti mér að
þurrka og klæða barnið og
rjúka með það til mömmu,
sem hafði lofað að passa um
kvöldið og nóttina.
Ég mátti engan tíma missa
og hraðaði mér heim aftur
og byrjaði að elda dýrindis
máltíð meðan ég strílaði
sjálfa mig upp. Ég þurfti að
líma á mig löng gerviaugn-
hár, mála mig í sterkum lit-
um með kinnalit, augn-
skuggum og rauðasta varalit
sem ég hafði fundið í borg-
inni auk þess að farða mig
og púðra. Að lokum var
málaður stór fegurðarblett-
ur á kinnbeinið.
Milli þess sem ég hrærði í
pottunum og kryddaði flýtti
ég mér að skreyta listaverk-
ið. Ég setti á mig svart
flauelshálsband,
eyrnalokka
sem ég hafði
búið til úr
stórum
gardínuhringjum og
hárkollu úr
fyrstu búskaparárin. Ég var
þá heimavinnandi húsmóðir.
Þegar þetta gerðist voru
liðin fjögur ár frá okkar
fyrstu kynnum og ég fékk þá
l'lugu í höfuðið að halda upp
á afmælið með óvenjulegum
hætti. Ég var búin að hugsa
um það nokkurn tíma hvað
væri hægt að gera, en var
loks komin með ágæta, full-
mótaða hugmynd, að eigin
dómi. Ég ætlaði að koma
eiginmanninum á óvart með
skemmtilegu sprelli þegar
hann kæmi heim þennan
dag.
Ég hafði góðan tíma, en
það kom sér vel þar sem
undirbúningurinn var tíma-
frekur. Minn heittelskaði
mátti ekki hafa grun um það
sem til stóð, svo ég notaði
tímann meðan hann var í
vinnu til að skunda með
kerruna vítt og breitt um
borgina til að leita fanga.
Ég fór í Hampiðjuna,
gluggatjaldabúð, málningar-
vöruverslun, tuskubúð, forn-
sölu, snyrtivöruverslun, Rík-
ið og síðast en ekki
síst í verslun
í Þingholt-
ilmvatni yfir öll herlegheitin.
Þar sem ég stóð þarna fyr-
ir framan spegilinn með
matinn í pottunum og var að
máta 40 sm langt sígar-
ettumunnstykki var tekið í
hurðarhúninn. Ég hafði læst
svo eiginmaðurinn kæmi
mér ekki á óvart og vissi því
að nú væri hann kominn, tíu
mínútum of snemma.
Hann reyndi aftur að
opna, en gafst síðan upp og
hringdi dyrabjöllunni.
Ég greip rauðvínsflöskuna
og hljóp til dyra, - ég ætlaði
svo sannarlega ekki að láta
þessar fáeinu mínútur setja
mig úr jafnvægi. Ég reif upp
hurðina....
Fyrir utan stóð eiginmað-
ur minn og með honum var
nýi deildarstjórinn hans!
Mér varð svo hverft við að
ég ætlaði að skella hurðinni
aftur og hlaupa inn í svefn-
herbergi, en eiginmaðurinn,
sem skildi hvorki upp né
niður í neinu, ýtti á móti og
opnaði hurðina. Ég steig
ósjálfrátt nokkur skref aft-
urábak, en það urðu örlaga-
rík skref, því ekki vildi betur
til en svo að ég hrasaði um
balann sem enn stóð í gang-
inum og datt í kalt vatnið
sem mér hafði enn ekki
unnist tími til að fjarlægja.
Hafi ég nokkurn tíma ósk-
að þess að eitthvað væri
bara martröð þá var það
þarna, en því miður var
þetta rennblautur veruleiki
og ég geri mér ekki grein
fyrir því hvert okkar þriggja
var vandræðalegast.
Við hjónin erum nú búin
að vera saman í þrjátíu ár og
aldrei hefur honum dottið í
hug að koma heim með
óvænta gesti eftir þetta.