Vikan


Vikan - 09.05.2000, Blaðsíða 7

Vikan - 09.05.2000, Blaðsíða 7
Græni skápurinn var ein fyrsta verslunin á landinu sem seldi fullbúnar föndurvörur, en á síðustu árum hafa slíkar verslanir sprottið upp eins og gorkúlur. Ágústa hefur þó gætt þess að selja mjög fjöl- breyttar vörur, allt frá lím- bandi upp í mottur. í dag er þó meira úrval af smáhlutun- um en föndrið leynist líka inni á milli. Okkur lék forvitni á að vita hvernig málin þróuð- ust eftir að Ágústa gat ekki keypt límbandið á sínum tíma. „Ég var í límbandsleitinni í mars árið 1997 og sá þetta húsnæði og fékk þá hugmynd að setja upp verslun. Ég hóf undirbúninginn og mér til að- stoðar voru pabbi minn og „vonda stjúpan“, Gréta, sem ermjög góð vinkona mín. Þau hjálpuðu mér mikið og ég opnaði svo verslunina í maí. Ég gleymi því aldrei hvað ég var stolt þegar ég seldi fyrstu límbandsrúlluna en það kom mér mest á óvart að það liðu nokkrir dagar þar til ég gat selt hana. Þetta átti alltaf að vera gjafavöruversl- un og svo byrjaði ég að fikta við föndur stuttu eftir að ég opnaði. Ég hafði aldrei gert nokkurn skapaðan hlut í höndunum, þannig að ég var mjög lengi með hvern hlut til að byrja með. Ég hef svo bara verið dugleg að prófa mig áfram í föndrinu.“ Faðir Ágústu hefur verið með eindæmum hjálpsamur að saga út en svo hefur hún fullunnið hlutina og selt. Það Ágiista er nýlega búin að taka herbergi tvíburasystranna í gegn. Þaö er fráhært að ganga þar inn. Herbergiö lítur út eins spegill ug maður ímyndar sér að í miðjii þess sé speghinarás. Hver einasti hliitur inni í herberginu liefur annan eins heint á inóti sér. Meira að segja lciklóngin sem systurnar eru luvttar að leika með, ug hafa skilið eftir á gúlluiu, speglast. Systurnar hafa alltaf verið sanian í her- bergi. Þær fá ylirleitt alveg eins gjaíir ug eru samtaka þótt þær séu ólíkar í eðli sínu. Herbergi þeirra ber þess inerki hversu sanirvndar þær eru. Loftiö er niálað í fallega blá- unt lit ug Ágústa málaði svu gylltar st.jörnur á bláa grunn- inn. Húii málaði veggina til hálfs í sama bláa litnum ug festi trélista á vegginn sem jafnframt er málaður í sama lit. Á listann festi hún svo engla, stjörnur og hjörtu sem hún linföi málað ug skrcytt. Nítján sætir englar gæta þeirra llafdísar ug Sóldísar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.