Vikan


Vikan - 09.05.2000, Blaðsíða 38

Vikan - 09.05.2000, Blaðsíða 38
Nýtt og spennandi heilsubótarefni Frumuvörn er besta sjálfsvörnin Heilsan er eitt Dað dýrmætasta sem við eigum. Stundum áttum við okkur ekki á Dví lyrr en hún fer að gefa sig. Ásamt bví að borða góðan og hollan mat hafa margir tekið inn fæðubótarefni, eins og vítamín, til að fyrirbyggja sjúk- dóma. Ekki er sama hvernig næringarefni við tökum bví begar t.d. búið er að einangra eitt bætiefni, fullvinna bað og setja í hylki, getur virkni bess minnkað til muna. En ef vinnsluaðferðin er rétt eiga öll næringarefni að halda sér. Immunocal og uppbygg- ing líkamans Ekki hefur farið mikið fyrir Immunocal næringarefninu á mark- aðnum en það hefur verið selt hér á landi I rúmt ár. Immunocal hefur horfið í skugga háværra auglýs- inga frá sölu- mönnum ýmissa fæðubótarefna og megrunardufta sem lofa krafta- verkum og skjót- um bata. For- svarsmenn Gustavo Bounous prófcssor sem uppgötvaði leið- ina til að fram- leiða Immunocal. Immunocal segja næringarefnið þeirra ekki ætlað til að meðhöndla, greina eða lækna sjúkdóma. Niður- stöður virtra lækna og vísindamanna úr viðamikl- = um rannsóknum benda þó til þess ° að það geti aukið styrk ónæmiskerf- “ isins og að það hjálpi til við að byggja = upp líkamann. Virkt ónæmiskerfi er I lykillinn að vörn gegn sjúkdómum og ° gerir meðferð þeirra og jafnvel al- « gengra krankleika árangursríkari.Við I erumfæddmeðþettavarnarkerfi.Frá a fæðingu var mörgum séð fyrir hin- •_ um nauðsynlegu efnum úr móður- ~ mjólkinni sem mynda glutaþíon í lík- = amanum. En með aldrinum, breyt- s ingu á lífsháttum, venjum og óæski- legum áhrifum úr umhverfinu er upp- spretta þessara varna ekki eins ör- ugg og áður var. Lykillinn að æskubrunnin- umP Immunocal er einangrað og ónæmisstyrkjandi mysuprótein sem er samansett úr þremur mjólkur- próteinum. Þau mynda saman hið mikilvæga líkamsbyggingarefni glútaþíon (GSH)* en það ertalið nauð- synlegasta og náttúrulegasta andox- unarefnið innan fruma mannslíkam- ans. Þegar fólk berst við sjúkdóma er GSH magn í líkama þess lágt og það snarfellur þegar við eldumst. Annað sem getur lækkað glútaþíon magnið í líkamanum er lélegt matar- æði, mengun, lyf/eitur, geislun, slys/áföll og sýkingar. Vegna sérstakrar vinnsluaðferðar við einangrun mjólkurpróteinanna eru þau óbreytt og líffræðilega virk. Þau eru: Alpha-lactalbumin, Serum- albumin og Lactoferrin sem eru mjög rík af amínósýrunni cystine eins og móðurmjólkin sjálf er. Með Immunocal tekst að koma cystine óskemmdu til frumanna og auka þannig framleiðslu þeirra á GSH á fullkomlega náttúrulegan hátt. Immunocal inniheldur einnig hreint mjólkurkalk (6%) og járn (4%). Það þarf 500 lítra af mjólk til að framleiða eitt kíló af Immunocal. *Glútaþíon (GSH) er prótein sem verndar allar frumur, vefi og líffœri fyrir sjúkdómum, öldrun og krabbameini. Pað er myndað úr þremur amínósýrum: glutamate, glycine og þeirri mikilvœg- ustu, cystine. Framleiðsla glútaþíons get- ur eingöngu farið fram inn í frumunum sjálfum. Hvaðan kemur Immunocal? Afar virtur og heimsþekktur ítalsk- ur læknir, Gustavo Bounous prófess- or í lækndeild McGill háskólans í Kanada, uppgötvaði leiðina til að framleiða Immunocal. Hann hefur, einn erlendra lækna í Kanada, hlotið orðuna The Royal Coilege of Physicians and Surgeons fyrir upp- götvun á sviði læknavísinda, árið 1964. Árið 1980 fékk hann senda sérstaka mysu frá Sviss og meðfylgj- andi var fjárstyrkur til að hann gæti rannsakað hvort hægt væri að nýta efnið á einhvern hátt. Hann hóf sam- stundis rannsóknir á því og fljótlega kom í Ijós að þegar einangrað mjólk- urprótein úr mysunni var gefið til- raunadýrum lengdist líftími þeirra og styrkur ónæmiskerfisins jókst. brögðum ónœmiskerfisins eftirstœrri að- gerðir og slys, við háskólasjúkrahúsið í Miinchen Pýskalandi. • Hvítblœði í börnum í Jedda, Saudi- Arabíu. • Síþreyta við Mount Sinai sjúkrahús- ið í Bandaríkjunum. • „Lyme disease“, tvíblind rannsókn, stig II, í Springfield, Illinois í Bandaríkj- unum. Rannsúknir og viðurkenn- ingar á virkni Immunocal Immunocal er nú skráð (í fyrsta sinn) í 2000 útgáfunni af Bandarísku „Physicians Desk Reference", sem er aðalheimild lækna í Bandaríkjunum. Immunocal er einnig skráð í nýjustu útgáfu „The Red Book“, sem er að- alheimild lyfjafræðinga í Bandaríkj- unum og víðar um lyf. Immunocal hefur uppfyllt skilyrði til endurgreiðslu hjá MediCare og MedicAid en það eru nokkurs konar sjúkrasamlög í Bandaríkjunum og Kanada. Áveffanginu „pubmed" álnternet- inu máfinnayfir300 útdrætti úr rann- sóknum og greinum um Immunocal. Á „pubmed“ geta læknar fundið all- ar upplýsingar um rannsóknir, lyf og læknisaðferðir og einnig pantað efni þaðan. Leitun er að eins miklum rannsóknum á næringarefnum sem byggðar eru á jafnvísindalegum grunni. Tvíblind rannsókn á áhrifum Immunocal á GSH magn og vöðva- styrk í ungu heilbrigðu fólki var fram- kvæmd af Dr. Larry Lands lækni við McGill ásamt fleiri læknum. Þar kom fram veruleg aukning á GSH og einnig veruleg hækkun í þrekmælingu eftir þriggja mánaða notkun á Immunocal. Rannsóknin „The Effect of supplem- entation with cysteine donor on muscular performance" er birt í „American Journal of Respiratory and Critical Medicine" 159: A719.1999 og í „Journal of Applied Physiology“ Vol. 87/1381-1385, 1999. Rannsóknir á Immunocal eru í gangi víða um heim og má þar nefna eftirfarandi: Rannsókn á krabbameini í blöðru- hálskirtli við Royal Victoria Hospital, Harvard- og McGill Háskóla. • Rannsókn á brjóstakrabbameini við Nova Scotia Cancer Center og Brook- lyn sjúkrahúsið í NY. • Tvíblind, stig II, rannsókn á við- Hvað segir Þorsteinn Njálsson læknir? „Við borðum svo mikið af unninni og fullbúinni fæðu sem gerir það að verkum að næringarefni matarins eru dauð,“ segir Þorsteinn. „Líkaminn fer að bera þess merki með tímanum, hann slappast og húðvandamál, gigt og síþreyta ásamt öðru geta farið að hrjá okkur. Ein meðferðin við þessu er að fara að neyta lifandi fæðu, ávaxta, grænmetis eða næringarefna eins og lmmunocal,“ segir hann. Þor- steinn benti á kafla um andoxunar- bætiefni, í bókinni Lækningamáttur líkamans, til nánari upplýsinga. Lækningamáttur líkamans í bókinni segir að ef fólk fái krabba- mein sé það lágmark að það breyti um mataræði. Þar er sjúklingum einnig ráðlagt að gera áætlun um reglulega hreyfingu og að taka inn andoxunarbætiefni. Einnig má sjá ráðleggingar um inntöku andoxunar- bætiefna í köflum um húðvandamál, sýkingar, þvagfæravandamál, liðagigt og nýrnabólgur svo fátt eitt sé nefnt. I bókinni segir einnig að ávextir, grænmeti og andoxunarbætiefni stöðvi þær efnabreytingar sem ýta undir geislaskaða í genum. Andoxun- arefnasambönd má einnig finna í hin- um bráðholla hvítlauk. Eyrnabólgurnar hættu Hulda Pálsdóttir klæðskerameist- ari var orðin þreytt á að sonur henn- ar fékk enga bót meina sinna. Hann var afar pestsækinn og þjáðist af krónískum eyrna- og kinnholubólg- 38 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.