Vikan


Vikan - 09.05.2000, Blaðsíða 60

Vikan - 09.05.2000, Blaðsíða 60
Danski prinsinn, Nikolai, sonur Jóakims prins og Alexöndru prinsessu, er orðín vin- sælasta myndefni danskra Ijósmyndara sem kannski er ekki skrýtíð pví drengurinn er bráðmyndarlegur. Nikolai litli, er rúmlega hálfs árs en hefur nú begar ferðast meira um heiminn en margur á gamalsaldri. Hann fór ásamt móður sinni í tveggja mánaða heim- sókn til ættingja í Hong Kong á dögunum en er nú kominn aftur heim til Danmerkur. Alexandra var glað- leg að sjá þegar hún steig út úr flugvélinni með Nikolai litla eftir langt ferða- lag til heimahaganna. Fjar- lægðin á milli Hong Kong og Kaupmannahafnar er tölu- verð og því voru amma og afi Nikolai litla, og aðrir ættingj- ar orðnir mjög spenntir að fá að sjá litla krúttið. Hann fékk ~ mjöggóðarmóttökuríheima- ~ landi móður sinnar og naut fjölskylda Alexöndru að hafa ™ þau mæðginin hj á sér. Kveðj u- “ stundin var erfið og fjölskyld- . an vonast til að sjá litlu fjöl- ^ skylduna sem allra fyrst aftur í Hong Kong. ™ Það er óhætt að segja að “ Nikolai dafni mjög vel. Hann er hraustlegur að sjá með stór- 2 ar og bústnar kinnar og er “ alltaf brosandi. Hann hefur veriðmjöghrausturhingaðtil. e Barnfóstra prinsins, Dorte co Ahrends, var með í för nær allan tímann en það vakti mikla athygli að Alexandra ákvað á síðustu stundu að framlengja dvölina og senda Dorte heim á undan sér. Prinsessan annaðist því Niko- lai ein á heimleiðinni en flug- ið tekur alls 14 klukkustund- ir. Danskt fjölmiðlafólk átti ekki til orð yfir því að Alex- andra hefði annast barnið og séð um farangurinn, ein síns liðs. Litli snáðinn þekkti svo ekki pabba sinn þegar hann tók á móti honum á flugvell- inum. Alvöru prins Eins og gefur að skilja vöknuðu upp spurningar þeg- ar ljóst var að Jóakim ætlaði ekki að fara með eiginkonu sinni í þetta langa ferðalag. Því var borið við að hann mætti ekki vera að því að dvelja svo lengi fjarri Dan- mörku og þeim skyldum sem hann hefur þar. Hjónaband þeirra Jóakims og Alexöndru virðist vera mjög gott og ást- ríkt og því þóttu kjaftasögur um vandamál í hjónabandinu ekki trúlegar. Reyndar notaði Jóakim tækifærið á meðan Alexandra var fjarri og skrapp á diskótek í Kaup- mannahöfn þar sem náðist að mynda kappann. Hegðan hans var innan siðsamlegra marka og prinsinn var í fylgd þekktra fjölskylduvina. Jóakim sýndi og sannaði að hann er sannur prins þegar hann mætti út á flugvöll til að sækja barnfóstruna Dorte, þegar hún kom heim frá Hong Kong. Prinsinn kom henni skemmtilega á óvart með uppátækinu en Dorte bjóst við að sjá foreldra sína á flugvellinum en í stað þess beið hennar heill herskari af fjölmiðlafólki auk prinsins. Jóakim hefur ctluust talió nióur dagana þar til hann fcngi Alcxöndru og Nikolai hcini aftur. Nokkrum diiguni cftir aii þau koniu, stungu hjónakornin af til London ásanit vinuni sínuni. Nikolai var þó ckki langt undan, því hann fckk aft koina nicft til stórhorgarinnar. Jóakim og Alcxandra not- uftti þó tækifærift og skruppu á nætiirkhihh til þcss aft gcta vcrift sanian tvö ein. Frægðin hefur sínar slæniu hliftar og þau voru ckki biíin aft staldra lcngi vift þcgur Ijósniyndari náfti aft invnda lijónin scm virftast vcra ákatlcga haniingju- söm. 60 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.