Vikan


Vikan - 09.05.2000, Blaðsíða 36

Vikan - 09.05.2000, Blaðsíða 36
Sí' <v *Í7f1 4 ,, _\ 4 4 /?).v/c. smjör 150-200 g beinlaus ýsa á mann 250 g hrísgrjón 2-3 egg (hjúpur) Brauðraspur 2 bollar (hjúpur) 1 bolli hveiti (hjúpur) Krydd: Sjávarsalt ogpipar Turmeric eða saffran á hnífsoddi. Beinhreinsuðum fiskinum er velt upp úr (1) hveiti (2) eggjum (3) raspi og hann kryddaður örlítið. Steikið á pönnu upp úr smjöri eða smjörlíki. Saffran hrísgrjón (eða turmeric hrís- grjón) Sjóðið hrísgrjón í hæfilegan tíma eft- ir leiðbeiningum á umbúðum. Ut í vatnið er bætt saffran eða turmeric á hnífsoddi (fæst í flestum verslunum). Nánar um saffran Með notkun á saffran eða turmeric verða hrísgrjónin fallega gul! Saffranið hefur hins vegar mikla yfirburði hvað varðar bragð og eiginleika. Það hefur hingað til verið talið dýrasta krydd í heimi þar sem þarf að safna saman U.p.U. Z.JW puðunu rviiuppum at saffrandvergliljunni til að framleiða hálft kíló af þurru þráðunum sem gefa frá sér hinn sérstæða gula lit. Saffran er t.d. notað í eina frægustu fiskisúpu heimsins, Bouillabaisse, frá Provence í Frakklandi. Ef of mikið magn er notað af saffran verður keimurinn beiskur og yfirþyrmandi. Samsetning réttar: Hæfilega steiktum fiskinum er raðað smekklega ofan á hrísgrjónabeð. Skreytt og borið fram t.d. með fersku salati. 36 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.