Vikan


Vikan - 09.05.2000, Blaðsíða 63

Vikan - 09.05.2000, Blaðsíða 63
Mamman Spá Vikunnar Hrúturinn 21. mars - 20. apríl Það er engu líkara en að þú sért að finna eitthvað nýtt í sjáifri (sjálfum) þér. Þú ert að uppgötva nýja hæfileika sem þú ættir að þroska með þér. Nautið 21. apríl - 21. maí Þú ert upptekin(n) af einhverju nýju í lífi þínu, hugsanlega einstaklingi af hinu kyn- inu. Láttu þetta ekki verða að þráhyggju, gakktu hreint til verks og fáðu botn í það hvort viðkom- andi er þess virði að eyða kröftum í hann. Tvíburinn 22. maí - 21. júní Hugarflug þitt og sköpunargáfa eru upp á sitt besta núna og þú ættir endilega að nýta það til þess að hressa upp á útlitið. Þú hefur vanrækt sjálfa(n) þig undanfarið andlega eða líkamlega. Vogín 24. september - 23. október Það er erfitt að segja hvort þessi vika verð- ur góð eða erfið fyrir Vogina. Hún gæti orð- ið hvort tveggja. Þú ert nefnilega að plægja akur sem á eftir að skila mikilli uppskeru. Sporðdrekinn 24. október - 22. nóvember Það er komin þreyta í þig eftir langt tilfinn ingalegt streitutímabil. Hafðu engar áhyggj ur af því. Fleygðu þér bara á koddann og sofðu eins og þú þarft. Bogmaðurinn 23. nóvember - 21. desember Orka þín smitar út frá sér og þér finnst þú vera í góðum félagsskap núna. Það fer að koma að því að þú þarfnist hvíldar, farðu að huga að fríinu. t mC. áb Krabbmn 22. júní - 23. júlí Það er eins og skapið sé ekki í stíl við kringumstæðurnar hjá þér. Vertu ekki að erfa óheppileg orð frá vinum og kunningj- um. Reyndu að sjá björtu hliðarnar á samskiptum þín- um við aðra. Steingeítin 22. desember - 20. janúar Lífið leikur við þig og þú átt enn eftir að detta í lukkupottinn í þessari viku. Fjöl- skyldumál þín eru í góðum farvegi, haltu áfram á sömu braut. 24. júlí - 23. ágúst Þú færð frábæra hugdettu sem á eftir að veita þér margar góðar stundir í framtíð- inni. Láttu hana gerjast svolítið áður en þú kemur henni fframkvæmd. Vatnsberinn 21. janúar - 19. febrúar Reyndu að vera fljót(ur) að hugsa þessa vikuna og passaðu þig að týna ekki neinu. Þú ert svolítið utangátta núna, en það rjátl- ast af þér fljótlega. 20. febrúar - 20. mars Það er kominn ferðahugur í þig og það er sniðugt að skjótast út úr bænum eða bara út að ganga ef ekki vill betur. Þú þarfnast tilbreytingar og ættir að sækja þér hana með því að skipta um umhverfi. Þetta er tilgangslaust. Heimurinn ferst hvort sem er bráðum. 03 591 273
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.