Vikan


Vikan - 09.05.2000, Blaðsíða 24

Vikan - 09.05.2000, Blaðsíða 24
Daður er ákveðin list og Dví eru sumir sérfræðingar í henni en aðrir kunna minna fyrir sér í iistinní. Svaraðu fram fyrir þig í röö- inni. Hvernig mætti helst lýsasam- skiptum \ inn kemur að borðinu spurningunum og sjáðu bað svart á livítu hvort hú sért raunveruleg daðurdrottning. Þú nærð augnsam- bandi við fjallmyndar- legan mann á baren hann er umvafinn vin- um sínum. Þú: a) Gengur beint aö barn- um, lætursem þú sjá- ir ekki vini hans og spyrð? „Má ég bjóða þér í glas?“ b) Biöur vinkonu þína að daðra við einhvern vina hansog notarsvo tækifærið til að smeygjaþér nærhon- um þegar færi gefst. c) Situr fyrir honum þeg- ar hann fer á salernið og spyrð hann hvort hann geti sagt þér hvað klukkan sé. ^ í Þú stendur í röð til að ™ komast í hraðbanka ® L þegar guðdómlega fal- legur karlmaður birtist ^ við hliðina á þér, ráð- “ villtur á svip. Þú: “ a) Lítur niður og reynir að ” horfa ekki í augun á honum. Z ö) Reynir að fitja upp á “ umræðuefni til að « missa hann ekki úr E augnsýn. oo c) Býður honum að fara við aðlaðandi menn sem þig langartil að kynnast betur? a) Ég er skyn- söm, yfirveguð og gef þeim ekki of mikið af upplýsing- um um mig til að byrja með. b) Ég er fremur klaufsk og á það til að missa ótrúlega heimskuleg- ar setningar út úr mér og klúðra þar með framhaldinu. c) Ég segi þeim allt, og þá meina ég allt, þá vita þeir hverju þeir eiga von á. „UJ. Ef þu hittir skatadreng sem býðst til að fylgja þérlleim eftir fyrsta stefnumótið, hvernig bregst þú við? a) Ég daðra við hann alla leiðina og býð honum að prófa nýja rúmið mitt. b) Ég er fámál og gef ekki of mikið til kynna upp hvað mig langar raunverulega. Ég læt hann taka næsta skref. c) Ég kyssi hann góða nótt og hverf á braut án þess að skiptast á símanúmerum við hann. Þið eruð úti að borða og sambandið i góðu nótunum. Þjónn- og býður ykkur að líta að spyrja hann alls stigagjof á eftirréttamatseðilinn. kyns spurninga um 1. a-2 b-0 c-1 Þú: námið hans. 2. a-0 b-1 c-2 a) Segirgæjanumaðláta c) Að þú og systir hans 3. a-1 b-0 c-2 matseðilinn vera, þú voruð saman í 4. a-2 b-1 c-0 ætlir að bjóða honum menntaskóla og eruð 5. a-2 b-0 c-1 upp á miklu betri eft- nýbyrjaðar að vinna 6. a-1 b-2 c-0 irrétt um leið og þið yf- saman á fasteigna- 7. a-2 b-1 c-0 irgefið staðinn. sölu. 8. a-0 b-1 c-2 b) Vilt ekki líta á matseð- 9. a-2 b-1 c-0 ilinn því þú ert þreytt Eftir mánaðarkynni er 10. a-1 b-2 c-0 ogviltkomastheimað staðan á sambandinu sofa. þessi. Gæinní c) Stingur upp á að þið fáið ykkur ís og ávexti með heitri súkku- laðisósu. Þú mætir alltof seint í afmælisveislu bestu vinkonu þinnar. Þú stormar beint í fangið á þínum fyrrverandi sem fer að spyrja þig af hverju þú sért svona rjóð í kinnum. Þú: a) Segir honum að ástæðan sé ekki sú sem hann haldi og brosir til hans á eggj- andi hátt. b) Segir: „Eins og þú haf- iraldrei séð mig svona fyrr!" c) Útskýrir á samvisku- samlegan hátt að þú sért mjög slæm í húð- inni þegar það er svona kalt úti og bið- urvinkonuþínamarg- faldlega afsökunar á að vera svona sein. Tuttugu minútum eftir að þú hittir gullfalleg- an bróður vinkonu þinnar þá veit hann: a) Hvenær þú misstir meydóminn. b) Ekki mjög mikið um a) Veit ekki hvar á land- inu þú ert uppalin né heldur nöfn foreldra þinna. b) Þekkir bestu vinkonur þínar og hefur farið út að skemmta sér með ykkur. c) Er búinn að hitta alla stórfjölskylduna, þar með talið langömmu þína og afasystur. Eftir að hafa gist lokkrum sinnum hjá inum, má finna eftir- taldar eigur þínar: a) Nokkur pör af nær- buxum.snyrtivörurog dömubindi. b) Tannbursta og boxið undir linsurnar þínar. c) Úrið þitt, sem þú gleymdir fyrir slysni. Þið eruð búin að vera i sambandi í nærri þrjá mánuði og hittið vinnufélaga þína á matsölustað. Hvernig kynnir þú hann fyrir þeim? a) Þetta er kærastinn minn. b) Þetta er unnusti minn. c) Þetta er vinur minn. Sextán stig og þar yfir Daðurdrottning með meiru Þú lætur þá aldrei efast um áhuga þinn eitt andartak. Það er óhætt að segja að þú sért „megabeib" í samskiptum og veist af því. Ákafi þinn getur farið út yfir öll mörk og mennirnir missa oft áhugann sökum ákafans. Þessirfeimnu forðast þig eins og heitan eld enda kunna þeir ekki að fást við slíkan ofsa. Konur, eins og þú, standa oft í þeirri trú að kynferðislegt aðdráttarafl sé það eina sem karlmenn sækjast eftir í fari kvenna. Þú átt eftir að komast að því að karlmenn sækjast eftir fleiru. Til að auka líkurnar á að þú náir í draumaprinsinn með hæfi- legu daðri, ættir þú að tileinka þér stíl fágaðra kvenna á borð við Gwyneth Pal- trow eða Grace Kelly í staðinn fyrir að haga þér eins og Madonna. Dömur eins og Gwyneth Paltrow, vefja karlmönn- um um fingur sér með því að lauma trompunum fram, hverju á fætur öðru, í stað þess að leggja þau öll á borðið á sama tíma. Gefðu manninum tækifæri á að kynnast þér sem skemmtilegri og hugsandi manneskju með mikið sjálfs- traust, sem kann líka að gefa mönnum undir fótinn. Átta til fimmtán stig Þú kannt pitt fag Þú kannt leikreglurnar í flóknum heimi samskipta kynjanna. Þú daðrar án þess að vera of ýkt, gefur ýmislegt til kynna án þess að sýna allt. Þú ert ham- ingjusöm, vingjarnleg og með sjálfs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.