Vikan - 09.05.2000, Blaðsíða 62
Víkingakort
og dagsrúnir
Var áður mánuður Týs og hét líka gauks- eða meviarmánuð-
ur. Hann er tímabil hins hugrakka og lögtráða Týs.
Litur hans er sílfurblár; litur viljans, hugrekkis og sannleika.
Þau dýr sem einkenna hetta tímabil eru naut, höfrungar og
súla (sjófuglar).
Bústaður Týs er að Nautstúnum, bar eru hinir víðáttumiklu
bithagar nauta hans. Nerbus, systir Njarðar, er sums staðar
talin kona Týs. Týr er verndari lögfráðra (binghalds), her-
manna og húsfreyja (mæðra).
Astundun og alvörugefni er í mörgum tilfellum einkenni
þeirra sem fæddir eru þessa dagana. Þetta fólk kærir sig
sjaldan um veraldlegt brölt, en ef það ætlar sér eitthvað nær
það settu marki.
Flest virðist margfaldast í höndum þeirra sem eru fæddir
þessa dagana og uppátæki þeirra eru stundum hreint með
ólíkindum enda fáir jafn útsjónarsamir og duglegir að
bjarga sér.
m 4. maí Merki dagsins er Vættastaf ur og ber í sér: Hrifnæmi, ástundunarsemi, fróðleiksfýsn og oft dálitla alvörugefni ásamt hjálpsemi og viljafestu.
f 5. maí 1 Merki dagsins er Reka og ber í séh yj/ Ráðkænsku, viljafestu, innsæi og stundum svolitla innri togstreitu ásamt umburðar- vT/ lyndi og ósérhlífni.
i w 6. maí Merki dagsins er Sópur og ber í séh Utsjónarsemi, dugnað, framfaraþörf og stundum svolitla fljótfærni ásamt hug- myndaauðgi og bjartsýni.
1 7. maí Merki dagsins er Geislarún og ber í sér: Framfaraþörf, hjálpsemi, útsjónarsemi og stundum dálitla sérvisku ásamt stjórnsemi og hugmyndaauðgi.