Vikan


Vikan - 09.05.2000, Blaðsíða 31

Vikan - 09.05.2000, Blaðsíða 31
Ronumar frá ’-Asslv 3 f ' —' jj vinstri:Margret A. Halldórsdóttir, Margrét Þorniar, Kannveig Pálsdóttir, Sigriin Þor- geirsdóttir, Kristín Árnadóttir, Árný Al- bertsdóttir og Hriinn Hjaltadóttir. mönnum Kanada og haldið verður námskeið í tengslum við komu hennar hingað. Si- byl Urbancic kemur með sinn kór og hún mun einnig halda námskeið sem kallast „frá yf- irtónasöng til jóðlara". Kar- in Rehnqvist, ein af þekktari tónskáldum Svía, verður hér og heldur námskeið. Ivonne Kraal mun svo ásamt sam- starfsmanni sínum Roland Högdahl halda námskeið í afrískum rhythma og dansi. Við eigum von á að þetta verði heilmikið ævintýri og konum gefist kostur á að syngja saman' og læra hver af annarri.“ Kóramótið verður án efa mjög spennandi líkt og annað í starfi Kvennakórs Reykja- víkur. Konurnar eru fullar eldmóðs og áhuginn leynir sér ekki. Þær fara í æfinga- búðir og ferðalög samt nægir þeim ekki að hittast á æfing- um, þær verða að finna sér tíma utan þeirra einnig. Arný er prestfrú í Breiðholti og hún stytti æfingu barnakórsins sem hún stjórnar þar til að komast á fundinn nú. Hún orðar þetta svo: „Ég er fimm barna móðir og það bjargar oft geðheils- unni að fara út til að syngja.“ humarveislu í bæ sem heitir Clouchester í þessari ferð og við komum einnig í lítinn ferðamannabæ sem heitir Rockport. Við kölluðum hann reyndar Freeport því þar var ekki hægt að fá keypt neitt vín en þar var mikið af handverksbúðum sem seldu | mj ög skemmtilegar vörur. Þar Ikeypti ég skilti sem á stend- ur: A messy house means a loving mom. (Óreiða á heim- ili merkir að þar búi elskandi móðir.) í Boston komum við í garð sem heitir Boston Common. Þetta var á alþjóð- legum baráttudegi homma og lesbía. Skrúðgöngur voru farnar um borgina og hvar- vetna mátti sjá samkynhneigt fólk á ferli. Dragdrottningar voru áberandi og settu mik- inn svip á samkomurnar. Við vorum af þessum sökum reyndar spurðar hvort kórinn okkar væri lesbíukór." ðtal frábærir gestir á nor- rænu kóramúti í vor mun Kvennakórinn standa fyrir norrænu kóra- móti hér á landi og Rannveig tók sæti í framkvæmdanefnd mótsins. „Það koma tímar þegar maður gerir lítið annað en að sinna starfi tengdu kórnum,“ segir hún. „Nú þegar eru 908 konur skráðar á kóramótið. Þetta kostar mikla skipulagn- ingu því það er ekki til tón- leikahús á íslandi sem ber 1000 flytjendur og ekkert veitingahús tekur þann fjölda í sæti. Ýmislegt þarf því að passa upp á og púsla mörgu saman. Kvennakór Glier tón- listarskólans í Kiev hefur þeg- ið boð um að vera sérstakir gestir mótsins. Þær koma alla leið frá Úkraníu og koma lengst að allra gesta. Stjórn- andi þeirra heitir Galina Gor- batenko og er heiðurslista- kona Úkraníu og varafor- maður tónlistarsamtaka landsins. Hingað kemur einnig Di- ana Loomer frá Kanada með kór sem heitir Elektra. Diana er ein af fremstu tónlistar- Sigrún Þorgeirsdóttir, stjórn- andi Kvennakórs Reykjavíkur. Vikan 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.