Vikan


Vikan - 09.05.2000, Side 31

Vikan - 09.05.2000, Side 31
Ronumar frá ’-Asslv 3 f ' —' jj vinstri:Margret A. Halldórsdóttir, Margrét Þorniar, Kannveig Pálsdóttir, Sigriin Þor- geirsdóttir, Kristín Árnadóttir, Árný Al- bertsdóttir og Hriinn Hjaltadóttir. mönnum Kanada og haldið verður námskeið í tengslum við komu hennar hingað. Si- byl Urbancic kemur með sinn kór og hún mun einnig halda námskeið sem kallast „frá yf- irtónasöng til jóðlara". Kar- in Rehnqvist, ein af þekktari tónskáldum Svía, verður hér og heldur námskeið. Ivonne Kraal mun svo ásamt sam- starfsmanni sínum Roland Högdahl halda námskeið í afrískum rhythma og dansi. Við eigum von á að þetta verði heilmikið ævintýri og konum gefist kostur á að syngja saman' og læra hver af annarri.“ Kóramótið verður án efa mjög spennandi líkt og annað í starfi Kvennakórs Reykja- víkur. Konurnar eru fullar eldmóðs og áhuginn leynir sér ekki. Þær fara í æfinga- búðir og ferðalög samt nægir þeim ekki að hittast á æfing- um, þær verða að finna sér tíma utan þeirra einnig. Arný er prestfrú í Breiðholti og hún stytti æfingu barnakórsins sem hún stjórnar þar til að komast á fundinn nú. Hún orðar þetta svo: „Ég er fimm barna móðir og það bjargar oft geðheils- unni að fara út til að syngja.“ humarveislu í bæ sem heitir Clouchester í þessari ferð og við komum einnig í lítinn ferðamannabæ sem heitir Rockport. Við kölluðum hann reyndar Freeport því þar var ekki hægt að fá keypt neitt vín en þar var mikið af handverksbúðum sem seldu | mj ög skemmtilegar vörur. Þar Ikeypti ég skilti sem á stend- ur: A messy house means a loving mom. (Óreiða á heim- ili merkir að þar búi elskandi móðir.) í Boston komum við í garð sem heitir Boston Common. Þetta var á alþjóð- legum baráttudegi homma og lesbía. Skrúðgöngur voru farnar um borgina og hvar- vetna mátti sjá samkynhneigt fólk á ferli. Dragdrottningar voru áberandi og settu mik- inn svip á samkomurnar. Við vorum af þessum sökum reyndar spurðar hvort kórinn okkar væri lesbíukór." ðtal frábærir gestir á nor- rænu kóramúti í vor mun Kvennakórinn standa fyrir norrænu kóra- móti hér á landi og Rannveig tók sæti í framkvæmdanefnd mótsins. „Það koma tímar þegar maður gerir lítið annað en að sinna starfi tengdu kórnum,“ segir hún. „Nú þegar eru 908 konur skráðar á kóramótið. Þetta kostar mikla skipulagn- ingu því það er ekki til tón- leikahús á íslandi sem ber 1000 flytjendur og ekkert veitingahús tekur þann fjölda í sæti. Ýmislegt þarf því að passa upp á og púsla mörgu saman. Kvennakór Glier tón- listarskólans í Kiev hefur þeg- ið boð um að vera sérstakir gestir mótsins. Þær koma alla leið frá Úkraníu og koma lengst að allra gesta. Stjórn- andi þeirra heitir Galina Gor- batenko og er heiðurslista- kona Úkraníu og varafor- maður tónlistarsamtaka landsins. Hingað kemur einnig Di- ana Loomer frá Kanada með kór sem heitir Elektra. Diana er ein af fremstu tónlistar- Sigrún Þorgeirsdóttir, stjórn- andi Kvennakórs Reykjavíkur. Vikan 31

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.