Vikan


Vikan - 09.05.2000, Blaðsíða 35

Vikan - 09.05.2000, Blaðsíða 35
Aðferð: Hrærið blöndunni úr pakkanum varlega saman við 11/2 bolla af vatni. Skerið grænmetið í bita og hrærið varlega saman við blönduna. Kælið í að minnsta kosti 30 mínútur. Því lengur sem blandan er kæld þess betri verður súp- an. Bera má súpuna fram rétt eins og hún kemur úr kæl- ingunni, en einnig má setja hana í blender og hræra svolitla stund ef hún á að vera þéttari í sér. Meðlæti: Sýrður rjómi, steikt beikon í bitum, litlir, steiktir brauðmolar (croutons), græn og/eða rauð paprika og sneiddur vorlaukur. fyrir 3 Þessi vinsæla spænska súpa er orðin einhver vin- sælasti forréttur á mex- ikóskum matsölustöðum: 1 pakki Casa Fiesta Gazpacho Soup Season- ing Mix (súpuduft) 1 meðalstór tómatur 1 sellerístöngull 1 flysjuð gúrka 1 bolli vatn (má vera örlítið meira efvill) teflc 3 egg 1/2 bolli sveppir 1/8 paprika að eigin vali blaðlaukur 1 tsk. smjör 20-30 g rifinn ostur Sjávarsalt á hnífsoddi Mpj Hrærið (pískið) eggin saman í skál. Léttsteikið grænmetið á pönnu og hellið eggjunum saman við. Kryddið örlítið og hrærið í eggjunum og grænmetinu í u.þ.b. 10-20 sekúndur. Stráið osti yfir. Steikið áfram þar til eggjakakan er orðin fal- Texti og matreiösla: Jörgen Þór Þráinsson Ljósmyndun: Bragi Þór Jósepsson Ljósmyndastaður: Námsflokkar Reykjavíkur. (SLANDSKOSTUR H F lega ljósbrún eða í u.þ.b. 2 mínútur. Leggið eggjakök- una saman þannig að úr verði hálfhringur (sjá mynd). Eggjakakan er bök- uð í 200 gráðu heitum ofni í u.þ.b. 2-3 mínútur. Ristað brauð og ferskt salat. tr1- Vikan 35 Gazapacho súpa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.