Vikan


Vikan - 09.05.2000, Side 35

Vikan - 09.05.2000, Side 35
Aðferð: Hrærið blöndunni úr pakkanum varlega saman við 11/2 bolla af vatni. Skerið grænmetið í bita og hrærið varlega saman við blönduna. Kælið í að minnsta kosti 30 mínútur. Því lengur sem blandan er kæld þess betri verður súp- an. Bera má súpuna fram rétt eins og hún kemur úr kæl- ingunni, en einnig má setja hana í blender og hræra svolitla stund ef hún á að vera þéttari í sér. Meðlæti: Sýrður rjómi, steikt beikon í bitum, litlir, steiktir brauðmolar (croutons), græn og/eða rauð paprika og sneiddur vorlaukur. fyrir 3 Þessi vinsæla spænska súpa er orðin einhver vin- sælasti forréttur á mex- ikóskum matsölustöðum: 1 pakki Casa Fiesta Gazpacho Soup Season- ing Mix (súpuduft) 1 meðalstór tómatur 1 sellerístöngull 1 flysjuð gúrka 1 bolli vatn (má vera örlítið meira efvill) teflc 3 egg 1/2 bolli sveppir 1/8 paprika að eigin vali blaðlaukur 1 tsk. smjör 20-30 g rifinn ostur Sjávarsalt á hnífsoddi Mpj Hrærið (pískið) eggin saman í skál. Léttsteikið grænmetið á pönnu og hellið eggjunum saman við. Kryddið örlítið og hrærið í eggjunum og grænmetinu í u.þ.b. 10-20 sekúndur. Stráið osti yfir. Steikið áfram þar til eggjakakan er orðin fal- Texti og matreiösla: Jörgen Þór Þráinsson Ljósmyndun: Bragi Þór Jósepsson Ljósmyndastaður: Námsflokkar Reykjavíkur. (SLANDSKOSTUR H F lega ljósbrún eða í u.þ.b. 2 mínútur. Leggið eggjakök- una saman þannig að úr verði hálfhringur (sjá mynd). Eggjakakan er bök- uð í 200 gráðu heitum ofni í u.þ.b. 2-3 mínútur. Ristað brauð og ferskt salat. tr1- Vikan 35 Gazapacho súpa

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.