Vikan


Vikan - 09.05.2000, Page 36

Vikan - 09.05.2000, Page 36
Sí' <v *Í7f1 4 ,, _\ 4 4 /?).v/c. smjör 150-200 g beinlaus ýsa á mann 250 g hrísgrjón 2-3 egg (hjúpur) Brauðraspur 2 bollar (hjúpur) 1 bolli hveiti (hjúpur) Krydd: Sjávarsalt ogpipar Turmeric eða saffran á hnífsoddi. Beinhreinsuðum fiskinum er velt upp úr (1) hveiti (2) eggjum (3) raspi og hann kryddaður örlítið. Steikið á pönnu upp úr smjöri eða smjörlíki. Saffran hrísgrjón (eða turmeric hrís- grjón) Sjóðið hrísgrjón í hæfilegan tíma eft- ir leiðbeiningum á umbúðum. Ut í vatnið er bætt saffran eða turmeric á hnífsoddi (fæst í flestum verslunum). Nánar um saffran Með notkun á saffran eða turmeric verða hrísgrjónin fallega gul! Saffranið hefur hins vegar mikla yfirburði hvað varðar bragð og eiginleika. Það hefur hingað til verið talið dýrasta krydd í heimi þar sem þarf að safna saman U.p.U. Z.JW puðunu rviiuppum at saffrandvergliljunni til að framleiða hálft kíló af þurru þráðunum sem gefa frá sér hinn sérstæða gula lit. Saffran er t.d. notað í eina frægustu fiskisúpu heimsins, Bouillabaisse, frá Provence í Frakklandi. Ef of mikið magn er notað af saffran verður keimurinn beiskur og yfirþyrmandi. Samsetning réttar: Hæfilega steiktum fiskinum er raðað smekklega ofan á hrísgrjónabeð. Skreytt og borið fram t.d. með fersku salati. 36 Vikan

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.