Vikan - 13.06.2000, Qupperneq 16
Kolhrún
Anna BjörnS'
dóttir og
Aino Freyja
Jiirvelii.
„Skapaðu eigin örlög“ ráð-
iagði Epíktets mönnunum
u.b-b. árið 100 eflir Krist.
Ungt og skapandi fólk iief-
ur í gegnum tíðina gert
orð hans að sínum og á
huí uirðist ekki nein breyt-
ing uera ef marka má
stelpurnar í Dansleikhúsi
með EKKA. Nafníð er að
beirra sögn ekki tilkomið
uegna bess allt sé suo
sorglegt og dramatískt
sem bær gera heldur uar
raðað saman upphafstöf-
unum í nöfnum stofnend-
anna, beirra Ernu, Karenar,
Kolbrúnar og Aino Freyju.
Hrefna Hallgrímsdóttír
bættist fljótlega í hópinn
en bá uar nafnið komið og
öllum bótti of seint að
breyta buí.
Stelpurnar hafa allar
stundað listrænt nám er-
lendis. Karen María
Jónsdóttir lærði dans í
Hollandi og Erna Ómarsdóttir
lærði í Belgíu. Um þessar mund-
ir vinnur hún þar með Jan Fabre
sem er þekktur danshöfundur og
dansari þar í landi. Leikkonurn-
ar í hópnum eru Kolbrún Anna
Björnsdóttir, Aino Freyja Járvela
og Hrefna Hallgrímsdóttir. Kol-
brún lærði í Welsh College of
Music and Drama sem er sami
skóli og Anthony Hopkins stund-
aði nám í, Aino Freyja í Bretton
Hall, virtum háskóla í Bretlandi,
en Hrefna var í Bandaríkjunum
í University of West Florida.
Kolbrún og Aino Freyja eru
búsettar hér heima um þessar
mundir og þær féllust á að segja
örlítið frá tildrögum þess að
Dansleikhús með EKKA varð til
og hvernig það starfar. Þær stöll-
ur hittust fyrst í Listdansskóla ís-
lands, en þar tóku þær þátt í nám-
skeiði hjá Árna Pétri Guðjóns-
syni og Sylviu von Kospoth þar
sem unnið var með hreyfingar og
tjáningu, í raun blandað saman
leiklist og dansi.
„Það sem á eftir kom var í raun
þeim að kenna,“ segir Aino
Freyja. „Námskeiðið þeirra varð
til að kveikja áhugann á listrænu
námi hjá okkur og leiddi til þess
að við drifum okkur út að læra.“
Gott að kynnast annarri
menníngu
En af hverju að fóru þær utan?
Því ekki að læra hér heima?
„Við tókum inntökuprófið hér
en komumst ekki inn í fyrstu til-
raun," heldur Aino Freyja áfram.
„Útþráin átti síðan stóran þátt í
að ákveðið var að sækja frekar
um erlendis en að gera aðra til-
raun hér. Það er gaman að kom-
ast út og við höfum haft gott af
því að kynnast annarri menn-
ingu, nýju tungumáli og samnem-
endum sem koma úr öllum áttum
en í vinsælum skólum úti mætast
margir menningarstraumar í
stórum suðupotti. Þar kynntumst
við líka þessu dansleikhúsi sem
er mjög vinsælt úti og við höfum
verið að reyna að kynna hér. Að
mínu mati skipti einnig máli að
leiklistarnám er þriggja ára há-
skólanám til BA-prófs víða er-
lendis, en svo var ekki hér á landi.
Ég kíkti á fleiri skóla en í
Bretton Hall er svo mikill sam-
gangur milli deilda að ég gat
haldið mér í þjálfun í dansinum
þótt leiklist væri mitt aðalfag. Að
vísu gafst kannski ekki mikill tími
frá náminu til að gera-annað en
ég hafði þó þann möguleika. Við
setjum einnig upp sýningar og þá
þurfum við að koma að öllu,
hengja upp ljós, skoða lýsingu,
búningahönnun, leikmynd og
fleira. Þetta verður til þess að við
fáum mjög skýra mynd af allri
þeirri vinnu sem liggur að baki
einni leiksýningu. Maður býr að
þeirri reynslu og hún hefur oft
Texti: Steingerður Steinarsdóttir
Myndir: Sigurjón Ragnar og úr einkasafni